Gagnrýnir þátt fjölmiðla í mótmælunum Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. janúar 2010 11:11 Geir Jón Þórisson gagnrýnir frásagnir fjölmiðla af mótmælunum í fyrra. Mynd/ Stefán. Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn gagnrýnir frásagnir fjölmiðla af mótmælum á Austurvelli og segir að það sé eins og þeir hafi verið að ýta undir eitthvað. „Ég þurfti að skamma fjölmiðlamann," sagði Geir Jón. Hann sagði þó að sumir fjölmiðlamenn hefðu verið ábyrgir. Þetta kom fram í máli Geirs Jóns í þættinum Sprengjusandi á Bylgjunni í morgun. Lögreglumenn skildu afstöðu mótmælenda „Ég tek aldrei þátt í mótmælum, nema víst einu sinni og það var bloggað um það, en það var í Vestmannaeyjum í gamla daga," sagði Geir Jón, aðspurður um hvort hann hefði tekið þátt í mótmælunum sjálfur ef hann væri ekki lögreglumaður. Hann sagði að lögreglumenn skildu málstaðinn sem lá að baki mótmælunum. Lögreglumenn væru margir hverjir í sömu stöðu og fólkið sem var að mótmæla. Geir Jón sagði að sá atburður þegar mótmælendur tóku sér stöðu fyrir framan lögreglumenn til að verja þá grjótkasti við Stjórnarráðið væri stórmerkilegur og í raun á heimsmælikvarða. Lögreglumenn hafi sagt kollegum sínum erlendis frá þessu og þeir hreinlega skildu þetta ekki. Vildu ekki þurfa að upplifa mótmælin aftur „Við vildum helst ekki þurfa að upplifa það aftur," sagði Geir Jón Þórisson spurður hvort hann ætti von á því að þetta gæti gerst aftur. Hann benti á að ýmsir teldu að hörð mótmæli myndu brjótast út eftir að skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis yrði birt. Hann væri sjálfur ekki sannfærður um að það myndi gerast. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Sjá meira
Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn gagnrýnir frásagnir fjölmiðla af mótmælum á Austurvelli og segir að það sé eins og þeir hafi verið að ýta undir eitthvað. „Ég þurfti að skamma fjölmiðlamann," sagði Geir Jón. Hann sagði þó að sumir fjölmiðlamenn hefðu verið ábyrgir. Þetta kom fram í máli Geirs Jóns í þættinum Sprengjusandi á Bylgjunni í morgun. Lögreglumenn skildu afstöðu mótmælenda „Ég tek aldrei þátt í mótmælum, nema víst einu sinni og það var bloggað um það, en það var í Vestmannaeyjum í gamla daga," sagði Geir Jón, aðspurður um hvort hann hefði tekið þátt í mótmælunum sjálfur ef hann væri ekki lögreglumaður. Hann sagði að lögreglumenn skildu málstaðinn sem lá að baki mótmælunum. Lögreglumenn væru margir hverjir í sömu stöðu og fólkið sem var að mótmæla. Geir Jón sagði að sá atburður þegar mótmælendur tóku sér stöðu fyrir framan lögreglumenn til að verja þá grjótkasti við Stjórnarráðið væri stórmerkilegur og í raun á heimsmælikvarða. Lögreglumenn hafi sagt kollegum sínum erlendis frá þessu og þeir hreinlega skildu þetta ekki. Vildu ekki þurfa að upplifa mótmælin aftur „Við vildum helst ekki þurfa að upplifa það aftur," sagði Geir Jón Þórisson spurður hvort hann ætti von á því að þetta gæti gerst aftur. Hann benti á að ýmsir teldu að hörð mótmæli myndu brjótast út eftir að skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis yrði birt. Hann væri sjálfur ekki sannfærður um að það myndi gerast.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Sjá meira