Kafarar hafa hætt leit að morðvopninu - beðið eftir lífsýnum Þorbjörn Þórðarson skrifar 6. september 2010 12:00 Friðrik Smári Björgvinsson (t.v) er yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Með honum á myndinni eru Jón H.B Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri og saksóknari hjá LRH og Björgvin Björgvinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá LRH. Mynd/Fréttir Stöðvar 2 Að leita að morðvopninu í manndrapsmálinu í smábátahöfninni í Hafnarfirði er í raun eins og að leita að nál í heystakki. Morðvopnið er ófundið og kafarar munu ekki leita í dag. Gunnar Rúnar Sigurþórsson, sem hefur játað að hafa banað Hannesi Þór Helgasyni að morgni til hinn 15. ágúst síðastliðinn, greindi lögreglu frá því að hann hefði losað sig við morðvopnið við smábátahöfnina í Hafnarfirði. Það hefur ekki enn fundist, þrátt fyrir að kafarar frá sérsveit ríkislögreglustjóra hafi fínkembt svæðið alla helgina. Lögreglan hefur tímasett verknaðinn milli kl. 05:00 og 10:00 að morgni til. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að þar sem umferð um höfnina sé einhver og botninn hafi rótast upp sé ekki skrýtið að erfiðlega gangi að finna morðvopnið. Aðspurður segir hann að það megi alveg halda því fram að þetta sé eins og að leita að nál í heystakki. Hann segir að kafarar frá sérsveitinni verði ekki að störfum í dag, en enn sé þó leitað að morðvopninu. Eftir því sem fréttastofa kemst næst hefur lögreglan ýmsar aðferðir við að finna út hvar það gæti legið. T.d hvert straumar gætu hafa borið það og er lögreglan að fara yfir það núna. Enn er beðið eftir niðurstöðum úr lífsýnarannsóknum á blóði sem fannst á skóm sakborningsins, Gunnars Rúnars. Lögreglan á von á því að niðurstöður berist frá Svíþjóð í þessari viku, en þær niðurstöður sem þegar liggja fyrir úr lífsýnarannsóknum hafa ekki verið til þess fallnar að varpa frekara ljósi á málið. Lögreglan vill ekki upplýsa um hvaða gögn önnur en játningu Gunnars Rúnars hún byggir þá niðurstöðu sína að hlutdeild annarra að verknaðinum sé útilokuð og að málið teljist upplýst. Ástæðan er sú að enn eru rannsóknarhagsmunir fyrir hendi. Á fjórða tug lögreglumanna hjá LRH hafa unnið að rannsókn málsins og hafa hátt í eitt hundrað einstaklingar verið yfirheyrðir. Skýrslutaka hjá lögreglu hefur takmarkað sönnunargildi í sakamálum, þar sem meginreglan er bein og milliliðalaus sönnun fyrir þeim dómara sem fer með málið, samkvæmt lögum um meðferð sakamála. Ef svo færi að Gunnar Rúnar breytti framburði sínum og tæki játninguna til baka væri lögreglan í erfiðri stöðu án áþreifanlegra sönnunargagna. Þess vegna leggur lögreglan mikið kapp á að finna áþreifanleg sönnunargögn. Málið verður sent til ákærumeðferðar hjá ríkissaksóknara um leið og rannsókn þess lýkur. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Tengdar fréttir Engin haldbær sönnunargögn önnur en játning Engin haldbær óumdeild sönnunargögn virðast liggja fyrir í manndrápsmálinu í Hafnarfirði, sem lögregla er tilbúin að greina frá, önnur en játning Gunnars Rúnars Sigurþórssonar. Leit lögreglu að morðvopninu hefur engan árangur borið. 5. september 2010 18:30 Morðvopnið ófundið - ekki lengur í einangrun Morðvopnið sem Gunnar Rúnar Sigurþórsson notaði til að bana Hannesi Þór Helgasyni er enn ófundið, að sögn Björgvins Björgvinssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 5. september 2010 09:16 Einbeittur ásetningur eða framið í ákafri geðshræringu? Morðvopnið sem Gunnar Rúnar Sigurþórsson notaði til að bana Hannesi Þór Helgasyni er enn ófundið. Í gær fannst fatnaður í smábátahöfninni í Hafnarfirði sem talið er að tilheyri Gunnari Rúnari. 5. september 2010 10:51 Unnusta Hannesar: Játning Gunnars gríðarlegt áfall „Ég er búin að vera að bíða eftir niðurstöðum úr þessu máli, hvort sem þetta hafi verið Gunnar eða einhver annar, en þetta eru þær verstu sem gátu verið," segir unnusta Hannesar Þórs Helgasonar sem var myrtur á heimili sínu 15. ágúst. Hún er einnig æskuvinkona Gunnars Rúnars Sigþórssonar, 23 ára gamals karlmanns, sem hefur nú játað á sig morðið. „En auðvitað er ég ánægð að það séu komin málalok." 6. september 2010 06:00 Gunnar Rúnar játar Gunnar Rúnar Sigurþórsson 23 ára gamall karlmaður úr Hafnarfirði hefur játað að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana þann 15. ágúst síðastliðinn. Hann játaði að hafa orðið honum að bana í gær og í dag. Hann var einn að verki. 4. september 2010 17:40 Fréttaskýring: Morðinginn hugfanginn af kærustu Hannesar Morðið á Hannesi Þór Helgasyni var sérstaklega hrottafengið og á sér líklega fá fordæmi í íslenskri réttarsögu. Ýmsar vísbendingar eru um að um ástríðuglæp hafi verið að ræða en banamaður Hannesar Þórs var afar hugfanginn af kærustu hans. Í þessari fréttaskýringu verður atburðarrásin rakin. 5. september 2010 08:08 Gunnar segist hafa kastað hnífnum í höfnina Gunnar Rúnar Sigurþórsson sem hefur játað að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana hefur vísað lögreglunni á smábátahöfnina í Hafnarfirði þar sem hann segist hafa kastað morðvopninu. 4. september 2010 18:37 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Að leita að morðvopninu í manndrapsmálinu í smábátahöfninni í Hafnarfirði er í raun eins og að leita að nál í heystakki. Morðvopnið er ófundið og kafarar munu ekki leita í dag. Gunnar Rúnar Sigurþórsson, sem hefur játað að hafa banað Hannesi Þór Helgasyni að morgni til hinn 15. ágúst síðastliðinn, greindi lögreglu frá því að hann hefði losað sig við morðvopnið við smábátahöfnina í Hafnarfirði. Það hefur ekki enn fundist, þrátt fyrir að kafarar frá sérsveit ríkislögreglustjóra hafi fínkembt svæðið alla helgina. Lögreglan hefur tímasett verknaðinn milli kl. 05:00 og 10:00 að morgni til. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að þar sem umferð um höfnina sé einhver og botninn hafi rótast upp sé ekki skrýtið að erfiðlega gangi að finna morðvopnið. Aðspurður segir hann að það megi alveg halda því fram að þetta sé eins og að leita að nál í heystakki. Hann segir að kafarar frá sérsveitinni verði ekki að störfum í dag, en enn sé þó leitað að morðvopninu. Eftir því sem fréttastofa kemst næst hefur lögreglan ýmsar aðferðir við að finna út hvar það gæti legið. T.d hvert straumar gætu hafa borið það og er lögreglan að fara yfir það núna. Enn er beðið eftir niðurstöðum úr lífsýnarannsóknum á blóði sem fannst á skóm sakborningsins, Gunnars Rúnars. Lögreglan á von á því að niðurstöður berist frá Svíþjóð í þessari viku, en þær niðurstöður sem þegar liggja fyrir úr lífsýnarannsóknum hafa ekki verið til þess fallnar að varpa frekara ljósi á málið. Lögreglan vill ekki upplýsa um hvaða gögn önnur en játningu Gunnars Rúnars hún byggir þá niðurstöðu sína að hlutdeild annarra að verknaðinum sé útilokuð og að málið teljist upplýst. Ástæðan er sú að enn eru rannsóknarhagsmunir fyrir hendi. Á fjórða tug lögreglumanna hjá LRH hafa unnið að rannsókn málsins og hafa hátt í eitt hundrað einstaklingar verið yfirheyrðir. Skýrslutaka hjá lögreglu hefur takmarkað sönnunargildi í sakamálum, þar sem meginreglan er bein og milliliðalaus sönnun fyrir þeim dómara sem fer með málið, samkvæmt lögum um meðferð sakamála. Ef svo færi að Gunnar Rúnar breytti framburði sínum og tæki játninguna til baka væri lögreglan í erfiðri stöðu án áþreifanlegra sönnunargagna. Þess vegna leggur lögreglan mikið kapp á að finna áþreifanleg sönnunargögn. Málið verður sent til ákærumeðferðar hjá ríkissaksóknara um leið og rannsókn þess lýkur.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Tengdar fréttir Engin haldbær sönnunargögn önnur en játning Engin haldbær óumdeild sönnunargögn virðast liggja fyrir í manndrápsmálinu í Hafnarfirði, sem lögregla er tilbúin að greina frá, önnur en játning Gunnars Rúnars Sigurþórssonar. Leit lögreglu að morðvopninu hefur engan árangur borið. 5. september 2010 18:30 Morðvopnið ófundið - ekki lengur í einangrun Morðvopnið sem Gunnar Rúnar Sigurþórsson notaði til að bana Hannesi Þór Helgasyni er enn ófundið, að sögn Björgvins Björgvinssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 5. september 2010 09:16 Einbeittur ásetningur eða framið í ákafri geðshræringu? Morðvopnið sem Gunnar Rúnar Sigurþórsson notaði til að bana Hannesi Þór Helgasyni er enn ófundið. Í gær fannst fatnaður í smábátahöfninni í Hafnarfirði sem talið er að tilheyri Gunnari Rúnari. 5. september 2010 10:51 Unnusta Hannesar: Játning Gunnars gríðarlegt áfall „Ég er búin að vera að bíða eftir niðurstöðum úr þessu máli, hvort sem þetta hafi verið Gunnar eða einhver annar, en þetta eru þær verstu sem gátu verið," segir unnusta Hannesar Þórs Helgasonar sem var myrtur á heimili sínu 15. ágúst. Hún er einnig æskuvinkona Gunnars Rúnars Sigþórssonar, 23 ára gamals karlmanns, sem hefur nú játað á sig morðið. „En auðvitað er ég ánægð að það séu komin málalok." 6. september 2010 06:00 Gunnar Rúnar játar Gunnar Rúnar Sigurþórsson 23 ára gamall karlmaður úr Hafnarfirði hefur játað að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana þann 15. ágúst síðastliðinn. Hann játaði að hafa orðið honum að bana í gær og í dag. Hann var einn að verki. 4. september 2010 17:40 Fréttaskýring: Morðinginn hugfanginn af kærustu Hannesar Morðið á Hannesi Þór Helgasyni var sérstaklega hrottafengið og á sér líklega fá fordæmi í íslenskri réttarsögu. Ýmsar vísbendingar eru um að um ástríðuglæp hafi verið að ræða en banamaður Hannesar Þórs var afar hugfanginn af kærustu hans. Í þessari fréttaskýringu verður atburðarrásin rakin. 5. september 2010 08:08 Gunnar segist hafa kastað hnífnum í höfnina Gunnar Rúnar Sigurþórsson sem hefur játað að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana hefur vísað lögreglunni á smábátahöfnina í Hafnarfirði þar sem hann segist hafa kastað morðvopninu. 4. september 2010 18:37 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Engin haldbær sönnunargögn önnur en játning Engin haldbær óumdeild sönnunargögn virðast liggja fyrir í manndrápsmálinu í Hafnarfirði, sem lögregla er tilbúin að greina frá, önnur en játning Gunnars Rúnars Sigurþórssonar. Leit lögreglu að morðvopninu hefur engan árangur borið. 5. september 2010 18:30
Morðvopnið ófundið - ekki lengur í einangrun Morðvopnið sem Gunnar Rúnar Sigurþórsson notaði til að bana Hannesi Þór Helgasyni er enn ófundið, að sögn Björgvins Björgvinssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 5. september 2010 09:16
Einbeittur ásetningur eða framið í ákafri geðshræringu? Morðvopnið sem Gunnar Rúnar Sigurþórsson notaði til að bana Hannesi Þór Helgasyni er enn ófundið. Í gær fannst fatnaður í smábátahöfninni í Hafnarfirði sem talið er að tilheyri Gunnari Rúnari. 5. september 2010 10:51
Unnusta Hannesar: Játning Gunnars gríðarlegt áfall „Ég er búin að vera að bíða eftir niðurstöðum úr þessu máli, hvort sem þetta hafi verið Gunnar eða einhver annar, en þetta eru þær verstu sem gátu verið," segir unnusta Hannesar Þórs Helgasonar sem var myrtur á heimili sínu 15. ágúst. Hún er einnig æskuvinkona Gunnars Rúnars Sigþórssonar, 23 ára gamals karlmanns, sem hefur nú játað á sig morðið. „En auðvitað er ég ánægð að það séu komin málalok." 6. september 2010 06:00
Gunnar Rúnar játar Gunnar Rúnar Sigurþórsson 23 ára gamall karlmaður úr Hafnarfirði hefur játað að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana þann 15. ágúst síðastliðinn. Hann játaði að hafa orðið honum að bana í gær og í dag. Hann var einn að verki. 4. september 2010 17:40
Fréttaskýring: Morðinginn hugfanginn af kærustu Hannesar Morðið á Hannesi Þór Helgasyni var sérstaklega hrottafengið og á sér líklega fá fordæmi í íslenskri réttarsögu. Ýmsar vísbendingar eru um að um ástríðuglæp hafi verið að ræða en banamaður Hannesar Þórs var afar hugfanginn af kærustu hans. Í þessari fréttaskýringu verður atburðarrásin rakin. 5. september 2010 08:08
Gunnar segist hafa kastað hnífnum í höfnina Gunnar Rúnar Sigurþórsson sem hefur játað að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana hefur vísað lögreglunni á smábátahöfnina í Hafnarfirði þar sem hann segist hafa kastað morðvopninu. 4. september 2010 18:37