Sebastian Vettel: Keppi ekki til að slá met Schumachers 19. nóvember 2010 14:47 Sebastian Vettel með sigurlaunin frá Abu Dhabi. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Sebastian Vettel segist ekki vera að keppa í Formúlu 1 til að slá met Michael Schumacher sem hefur tryggt sér sjö meistaratitlina á ferlinum. Vettel skrifaði hugleiðingar sínar í þýska dagblaðið Bild samkvæmt frétt á autosport.com. "Hann (Schumacher) sagði mér að það væri sérstök upplifun að aka fyrir Ferrari eða Mercedes. Bæði liðin eru fortíð, nútíð og alveg örugglega framtíð Formúlu 1", skrifaði Vettel í Bild. "Það eiga allir ökumenn leynda drauma um að keyra Ferrari eða Mercedes. Hvort maður kemst þangað ræðst af mörgum þáttum og allt þarf að smella saman. En það er fjarri. Næst mun ég verja titilinn með Red Bull. Við erum með það sem þarf til árangurs. Rétta fólkið á réttum stað." Vettel ritaði líka um að það væri stressandi að keppa um meistaratitilinn, hvað þá að vinna jafnmarga og Schumacher. "Núna veit ég hvað það er erfitt og stressandi að vinna titilinn. Michael hefur gert þetta sjö sinnum! Ég keyri ekki í Formúlu 1 til að slá met Michaels. Það er ekki hægt að bera saman mitt líf og ferill hans. Hann er goðsögn, ég er rétt að byrja", skrifaði Vettel. Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Enski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Formúla 1 Endurkomusigur United á Selhurst Park Enski boltinn Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Sebastian Vettel segist ekki vera að keppa í Formúlu 1 til að slá met Michael Schumacher sem hefur tryggt sér sjö meistaratitlina á ferlinum. Vettel skrifaði hugleiðingar sínar í þýska dagblaðið Bild samkvæmt frétt á autosport.com. "Hann (Schumacher) sagði mér að það væri sérstök upplifun að aka fyrir Ferrari eða Mercedes. Bæði liðin eru fortíð, nútíð og alveg örugglega framtíð Formúlu 1", skrifaði Vettel í Bild. "Það eiga allir ökumenn leynda drauma um að keyra Ferrari eða Mercedes. Hvort maður kemst þangað ræðst af mörgum þáttum og allt þarf að smella saman. En það er fjarri. Næst mun ég verja titilinn með Red Bull. Við erum með það sem þarf til árangurs. Rétta fólkið á réttum stað." Vettel ritaði líka um að það væri stressandi að keppa um meistaratitilinn, hvað þá að vinna jafnmarga og Schumacher. "Núna veit ég hvað það er erfitt og stressandi að vinna titilinn. Michael hefur gert þetta sjö sinnum! Ég keyri ekki í Formúlu 1 til að slá met Michaels. Það er ekki hægt að bera saman mitt líf og ferill hans. Hann er goðsögn, ég er rétt að byrja", skrifaði Vettel.
Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Enski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Formúla 1 Endurkomusigur United á Selhurst Park Enski boltinn Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira