FIA staðfesti 20 Formúlu 1 mót 2011 3. nóvember 2010 17:02 Verið er að vinna að brautargerð í Indlandi við svæði í Nýju Dehli fyrir Formúlu 1 árið 2010. Mynd: Getty Images/Graham Crouch FIA staðfesti í dag að 20 Formúlu 1 mót verða árið 2011 í Formúlu 1. Fyrsta mótið verður í Barein, en það síðasta í Brasilíu. Í þremur tilfellum eru þrjú mót í mánuði. Nýtt mót verður í Delí í Indlandi, ef mótshaldarar ná að ljúka gerð brautarinnar og FIA samþkkir brautina til keppni. Mótið í Indlandi á að vera 30. október, eða þriðja síðasta mót ársins. Miklar rigningar hafa tafið vinnu við brautina upp á síðkastið. Mótaskrá 2011 13. mars. Barein, Sakhir 27. mars. Ástralía, Melbourne 10. apríl. Malasía, Sepang 17. apríl. Kína, Sjanghæ 8. maí. Tyrkland, Istanbúl 22. maí. Spánn, Katalónía 29. maí. Mónakó, Monte Carlo 12. júní. Kanada, Montreal 26. júní. Evrópa, Valencia 10. júlí. Bretland, Silverstone 24. júlí. Þýskaland, Nürburgring 31. júlí, Ungverjaland, Hungaroring 28. ágúst. Belgía, Spa Francorchamps 11. september. Singapúr, Singapúr 25. september. Ítalía, Monza 9. október. Japan, Suzuka 16. október. Suður Kórea, Yeongam 30. október. Indland, Delí 13. nóvember. Abu Dhabi, Yas Marina 27. nóvember. Brasilía, Interlagos Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
FIA staðfesti í dag að 20 Formúlu 1 mót verða árið 2011 í Formúlu 1. Fyrsta mótið verður í Barein, en það síðasta í Brasilíu. Í þremur tilfellum eru þrjú mót í mánuði. Nýtt mót verður í Delí í Indlandi, ef mótshaldarar ná að ljúka gerð brautarinnar og FIA samþkkir brautina til keppni. Mótið í Indlandi á að vera 30. október, eða þriðja síðasta mót ársins. Miklar rigningar hafa tafið vinnu við brautina upp á síðkastið. Mótaskrá 2011 13. mars. Barein, Sakhir 27. mars. Ástralía, Melbourne 10. apríl. Malasía, Sepang 17. apríl. Kína, Sjanghæ 8. maí. Tyrkland, Istanbúl 22. maí. Spánn, Katalónía 29. maí. Mónakó, Monte Carlo 12. júní. Kanada, Montreal 26. júní. Evrópa, Valencia 10. júlí. Bretland, Silverstone 24. júlí. Þýskaland, Nürburgring 31. júlí, Ungverjaland, Hungaroring 28. ágúst. Belgía, Spa Francorchamps 11. september. Singapúr, Singapúr 25. september. Ítalía, Monza 9. október. Japan, Suzuka 16. október. Suður Kórea, Yeongam 30. október. Indland, Delí 13. nóvember. Abu Dhabi, Yas Marina 27. nóvember. Brasilía, Interlagos
Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira