FIA staðfesti 20 Formúlu 1 mót 2011 3. nóvember 2010 17:02 Verið er að vinna að brautargerð í Indlandi við svæði í Nýju Dehli fyrir Formúlu 1 árið 2010. Mynd: Getty Images/Graham Crouch FIA staðfesti í dag að 20 Formúlu 1 mót verða árið 2011 í Formúlu 1. Fyrsta mótið verður í Barein, en það síðasta í Brasilíu. Í þremur tilfellum eru þrjú mót í mánuði. Nýtt mót verður í Delí í Indlandi, ef mótshaldarar ná að ljúka gerð brautarinnar og FIA samþkkir brautina til keppni. Mótið í Indlandi á að vera 30. október, eða þriðja síðasta mót ársins. Miklar rigningar hafa tafið vinnu við brautina upp á síðkastið. Mótaskrá 2011 13. mars. Barein, Sakhir 27. mars. Ástralía, Melbourne 10. apríl. Malasía, Sepang 17. apríl. Kína, Sjanghæ 8. maí. Tyrkland, Istanbúl 22. maí. Spánn, Katalónía 29. maí. Mónakó, Monte Carlo 12. júní. Kanada, Montreal 26. júní. Evrópa, Valencia 10. júlí. Bretland, Silverstone 24. júlí. Þýskaland, Nürburgring 31. júlí, Ungverjaland, Hungaroring 28. ágúst. Belgía, Spa Francorchamps 11. september. Singapúr, Singapúr 25. september. Ítalía, Monza 9. október. Japan, Suzuka 16. október. Suður Kórea, Yeongam 30. október. Indland, Delí 13. nóvember. Abu Dhabi, Yas Marina 27. nóvember. Brasilía, Interlagos Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
FIA staðfesti í dag að 20 Formúlu 1 mót verða árið 2011 í Formúlu 1. Fyrsta mótið verður í Barein, en það síðasta í Brasilíu. Í þremur tilfellum eru þrjú mót í mánuði. Nýtt mót verður í Delí í Indlandi, ef mótshaldarar ná að ljúka gerð brautarinnar og FIA samþkkir brautina til keppni. Mótið í Indlandi á að vera 30. október, eða þriðja síðasta mót ársins. Miklar rigningar hafa tafið vinnu við brautina upp á síðkastið. Mótaskrá 2011 13. mars. Barein, Sakhir 27. mars. Ástralía, Melbourne 10. apríl. Malasía, Sepang 17. apríl. Kína, Sjanghæ 8. maí. Tyrkland, Istanbúl 22. maí. Spánn, Katalónía 29. maí. Mónakó, Monte Carlo 12. júní. Kanada, Montreal 26. júní. Evrópa, Valencia 10. júlí. Bretland, Silverstone 24. júlí. Þýskaland, Nürburgring 31. júlí, Ungverjaland, Hungaroring 28. ágúst. Belgía, Spa Francorchamps 11. september. Singapúr, Singapúr 25. september. Ítalía, Monza 9. október. Japan, Suzuka 16. október. Suður Kórea, Yeongam 30. október. Indland, Delí 13. nóvember. Abu Dhabi, Yas Marina 27. nóvember. Brasilía, Interlagos
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira