Meistaradeildin: Sigrar hjá Bayern og Lyon Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. mars 2010 17:14 Rooney fagnar marki sínu í kvöld. Nordic Photos/AFP FC Bayern náði fram hefndum fyrir tapið í Meistaradeildinni árið 1999 með því að skora á lokaandartaki leiksins gegn Man. Utd í kvöld og tryggja sér 2-1 sigur. Rooney skoraði eftir 65 sekúndur en Bayern skoraði í tvígang í síðari hálfleik og allt er galopið fyrir síðari leikinn á Old Trafford. United fékk ekki bara á sig mark í lokin heldur meiddist Wayne Rooney einnig og haltraði af velli. Lyon vann síðan magnaðan 3-1 sigur á Bordeaux í afar fjörugum og skemmtilegum leik. FC Bayern-Man. Utd 2-1 0-1 Wayne Rooney (2.) - aukaspyrna utan af kanti, Rooney ódekkaður í teignum og skoraði auðveldlega. Ótrúleg byrjun á leiknum.1-1 Franck Ribery (77.) - Gary Neville brýtur af sér rétt utan teigs. Ribery tekur spyrnuna sem var slök. Það varð Ribery til happs að boltinn fór í Wayne Rooney og þaðan í netið.2-1 Ivica Olic (90.+2) - vandræðagangur í vörn United og Olic hrifsar af þeim boltann og skorar auðveldlega. Ótrúlegur endir á þessum leik. Lyon-Bordeaux 3-1 1-0 Lisandro (10.) - klaufagangur í vörn Bordeaux sem varð þess valdandi að Lyon fékk boltann í teignum. Stutt sending inn í miðjan teiginn á Lisandro sem skoraði örugglega.1-1 Marouane Chamakh (14.) - Gourcuff með sendingu af kantinum sem Chamakh skallar í netið. Smekklegt mark.2-1 Michel Bastos (32.) - sending í teig sem Bordeaux náði ekki að hreinsa. Bastos fær boltann og leggur hann í fjærhornið.3-1 Lisandro, víti (77.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Fleiri fréttir Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Sjá meira
FC Bayern náði fram hefndum fyrir tapið í Meistaradeildinni árið 1999 með því að skora á lokaandartaki leiksins gegn Man. Utd í kvöld og tryggja sér 2-1 sigur. Rooney skoraði eftir 65 sekúndur en Bayern skoraði í tvígang í síðari hálfleik og allt er galopið fyrir síðari leikinn á Old Trafford. United fékk ekki bara á sig mark í lokin heldur meiddist Wayne Rooney einnig og haltraði af velli. Lyon vann síðan magnaðan 3-1 sigur á Bordeaux í afar fjörugum og skemmtilegum leik. FC Bayern-Man. Utd 2-1 0-1 Wayne Rooney (2.) - aukaspyrna utan af kanti, Rooney ódekkaður í teignum og skoraði auðveldlega. Ótrúleg byrjun á leiknum.1-1 Franck Ribery (77.) - Gary Neville brýtur af sér rétt utan teigs. Ribery tekur spyrnuna sem var slök. Það varð Ribery til happs að boltinn fór í Wayne Rooney og þaðan í netið.2-1 Ivica Olic (90.+2) - vandræðagangur í vörn United og Olic hrifsar af þeim boltann og skorar auðveldlega. Ótrúlegur endir á þessum leik. Lyon-Bordeaux 3-1 1-0 Lisandro (10.) - klaufagangur í vörn Bordeaux sem varð þess valdandi að Lyon fékk boltann í teignum. Stutt sending inn í miðjan teiginn á Lisandro sem skoraði örugglega.1-1 Marouane Chamakh (14.) - Gourcuff með sendingu af kantinum sem Chamakh skallar í netið. Smekklegt mark.2-1 Michel Bastos (32.) - sending í teig sem Bordeaux náði ekki að hreinsa. Bastos fær boltann og leggur hann í fjærhornið.3-1 Lisandro, víti (77.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Fleiri fréttir Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Sjá meira