Ömurleg niðurstaða 17. apríl 2009 12:10 Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Engar breytingar verða gerðar á stjórnarskránni á yfirstandandi Alþingi en frumvarp þessa efnis verður dregið til baka í dag. Ömurleg niðurstaða segir forsætisráðherra sem segir Sjálfstæðisflokkurinn hafi gefið lýðræðinu langt nef í stjórnarskrármálinu. Engin sátt náðist um afgreiðslu frumvarps forsætisráðhera um breytingar á stjórnarskránni á Alþingi í gær. Sjálfstæðismenn gerður verulega athugasemdir við frumvarpið og hótuðu málþófi yrði frumvarpinu ekki breytt. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir að það hafi ekki komið til greina að fallast á tillögur sjálfstæðismanna. „Það er ekki hægt að segja annað um þessa niðurstöðu en að sjálfstæðismenn eru að gefa lýðræðinu langt nef og alveg ótrúlegt að þeir skuli ljúka sínum 18 ára valdaferli og fara í kosningar með það á bakinu að hafa neitað fólki um þessar lýðræðisumbætur og vilja fara í gamla farið sitja upp gamaldags stjórnarskránefnd sem á að endurskoða stjórnarskrána í stað þess að færa fólkinu þennan rétt sjálft þar sem það getur kosið persónubundið til stjórnalagaþings," segir Jóhanna. Sjálfstæðismenn gerðu meðal annars athugasemdir við ákvæði um auðlindir í þjóðareign og hvernig staðið skuli framvegis að stjórnarskrábreytingum. Forsætisráðherra segir þetta vera ömurleg niðurstaða. „Líka að þeir skuldi neita því að fallast á að auðlindirnar verða í þjóðareign og menn voru líka að gera með breytingartillögum að þeir voru að skammta sjálfum sér neitunarvald um allar breytingar á stjórnarskránni. Þetta er ömurleg niðurstaða," segir Jóhanna. Alþingi mun væntanlega ljúka störfum í dag. Nú standa yfir umræður um frumvarp forsætisráðherra um frestun þingfundar og hafa fjölmargir þingmenn kvatt sér hljóðs í málinu. Alþingiskosningar fara fram eftir viku en Alþingi hefur aldrei áður starfað jafn nálægt kosningum og nú. Kosningar 2009 Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira
Engar breytingar verða gerðar á stjórnarskránni á yfirstandandi Alþingi en frumvarp þessa efnis verður dregið til baka í dag. Ömurleg niðurstaða segir forsætisráðherra sem segir Sjálfstæðisflokkurinn hafi gefið lýðræðinu langt nef í stjórnarskrármálinu. Engin sátt náðist um afgreiðslu frumvarps forsætisráðhera um breytingar á stjórnarskránni á Alþingi í gær. Sjálfstæðismenn gerður verulega athugasemdir við frumvarpið og hótuðu málþófi yrði frumvarpinu ekki breytt. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir að það hafi ekki komið til greina að fallast á tillögur sjálfstæðismanna. „Það er ekki hægt að segja annað um þessa niðurstöðu en að sjálfstæðismenn eru að gefa lýðræðinu langt nef og alveg ótrúlegt að þeir skuli ljúka sínum 18 ára valdaferli og fara í kosningar með það á bakinu að hafa neitað fólki um þessar lýðræðisumbætur og vilja fara í gamla farið sitja upp gamaldags stjórnarskránefnd sem á að endurskoða stjórnarskrána í stað þess að færa fólkinu þennan rétt sjálft þar sem það getur kosið persónubundið til stjórnalagaþings," segir Jóhanna. Sjálfstæðismenn gerðu meðal annars athugasemdir við ákvæði um auðlindir í þjóðareign og hvernig staðið skuli framvegis að stjórnarskrábreytingum. Forsætisráðherra segir þetta vera ömurleg niðurstaða. „Líka að þeir skuldi neita því að fallast á að auðlindirnar verða í þjóðareign og menn voru líka að gera með breytingartillögum að þeir voru að skammta sjálfum sér neitunarvald um allar breytingar á stjórnarskránni. Þetta er ömurleg niðurstaða," segir Jóhanna. Alþingi mun væntanlega ljúka störfum í dag. Nú standa yfir umræður um frumvarp forsætisráðherra um frestun þingfundar og hafa fjölmargir þingmenn kvatt sér hljóðs í málinu. Alþingiskosningar fara fram eftir viku en Alþingi hefur aldrei áður starfað jafn nálægt kosningum og nú.
Kosningar 2009 Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira