Adriano verður ekki refsað fyrir að skora með hendi (myndband) 17. febrúar 2009 15:24 Adriano skoraði greinilega með hendinni NordicPhotos/GettyImages Aganefnd ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu ætlar ekki að refsa framherjanum Adriano hjá Inter vegna marksins sem hann skoraði í grannaslagnum við AC Milan um helgina. Brasilíumaðurinn skoraði fyrsta markið í 2-1 sigri meistara Inter á grönnum sínum og eins og sjá má hér hrökk boltinn greinilega af hönd hans og í netið eftir að hann skallaði knöttinn. Aganefndin á Ítalíu hefði líklega dæmt framherjann í tveggja leikja bann ef hún hefði geta sannað að Adriano hefði skorað viljandi með hendinni. Eftir að hafa skoðað myndband af markinu, tilkynnti nefndin hinsvegar að ekki væri hægt að sanna að um viljaverk hefði verið að ræða. Adriano var nýkominn úr þriggja leikja banni fyrir að slá til mótherja síns í 1-0 sigri á Sampdoria. Fyrir tveimur árum lenti framherjinn Alberto Gilardino í svipuðu atviki þegar hann skoraði vafasamt mark fyrir Fiorentina, en hann var þá dæmdur í tveggja leikja bann. Inter náði níu stiga forystu á toppi A-deildarinnar með sigrinum á grönnum sínum um helgina, en AC Milan er nú 11 stigum á eftir toppliðinu í töflunni og á litla möguleika á titlinum. Massimo Moratti, forseti Inter, fullyrðir að Inter hefði unnið leikinn hvort sem markið hefði komið til eða ekki, en kollegi hans Adriano Galliani hjá Milan passaði sig að segja sem minnst. "Ég hef lært það í gegn um tíðina að leyfa þeim sem vinna að tala og þegja þegar við töpum, en þeir sem hafa augu sjá..." sagði Galliani. Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
Aganefnd ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu ætlar ekki að refsa framherjanum Adriano hjá Inter vegna marksins sem hann skoraði í grannaslagnum við AC Milan um helgina. Brasilíumaðurinn skoraði fyrsta markið í 2-1 sigri meistara Inter á grönnum sínum og eins og sjá má hér hrökk boltinn greinilega af hönd hans og í netið eftir að hann skallaði knöttinn. Aganefndin á Ítalíu hefði líklega dæmt framherjann í tveggja leikja bann ef hún hefði geta sannað að Adriano hefði skorað viljandi með hendinni. Eftir að hafa skoðað myndband af markinu, tilkynnti nefndin hinsvegar að ekki væri hægt að sanna að um viljaverk hefði verið að ræða. Adriano var nýkominn úr þriggja leikja banni fyrir að slá til mótherja síns í 1-0 sigri á Sampdoria. Fyrir tveimur árum lenti framherjinn Alberto Gilardino í svipuðu atviki þegar hann skoraði vafasamt mark fyrir Fiorentina, en hann var þá dæmdur í tveggja leikja bann. Inter náði níu stiga forystu á toppi A-deildarinnar með sigrinum á grönnum sínum um helgina, en AC Milan er nú 11 stigum á eftir toppliðinu í töflunni og á litla möguleika á titlinum. Massimo Moratti, forseti Inter, fullyrðir að Inter hefði unnið leikinn hvort sem markið hefði komið til eða ekki, en kollegi hans Adriano Galliani hjá Milan passaði sig að segja sem minnst. "Ég hef lært það í gegn um tíðina að leyfa þeim sem vinna að tala og þegja þegar við töpum, en þeir sem hafa augu sjá..." sagði Galliani.
Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira