Útstrikanir geta haft áhrif á röð þingmanna 23. apríl 2009 18:54 Útstrikanir á kjörseðlum í komandi kosningum geta haft nokkur áhrif á röð þingmanna. Á kjörseðlinum sem við fáum í hendurnar á laugardaginn eru kassar fyrir fram hvern bókstaf til að sýna okkur hvar við eigum að setja x-ið okkar. En það er hægt að gera meira í kjörklefanum. Við getum getum haft áhrif á röð frambjóðenda. Hægt er að raða frambjóðendum með öðrum hætti en kemur fram á kjörseðlinum, segir Ásmundur Helgason ritari landskjörstjórnar. Það er gert með því að setja tölustaf fyrir framan nafn á frambjóðanda. „Svo er hægt að strika frambjóðanda út ef viðkomandi vill hafna frambjóðanda," segir Ásmundur. Kjósendur verð að hafa í huga að það má bara strika út eða endurraða á listanum sem þeir merkja við. Það má ekkert hrófla við listum annarra. Þeir sem klikka þessu skila ógildu atkvæði. En hafa útstrikanir og endurraðanir einhver áhrif? Björn Bjarnason og Áni Johnsen fengu að finna fyrir þessi í síðustu kosningum og féllu niður um eitt sæti. Árni Johnsen vær meira segja nálægt því að falla niður um tvö. En þeir komust samt inn á þing. Til að útskýra hvernig útstrikanir virka skulum við taka dæmi um flokk sem fær tvo menn kjörna í einhverju kjördæmi. Til þess að útstrikanir geri það að verkum að efsti maður listans falli niður um eitt sæti þurfa 20% kjósenda listans að hafa strikað hann út. Til þess að efsti maðurinn falli niður um tvö sæti og komist þannig hreinlega ekki á þing þurfa 40% kjósenda flokksins að hafa strikað hann út. Kosningar 2009 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Sjá meira
Útstrikanir á kjörseðlum í komandi kosningum geta haft nokkur áhrif á röð þingmanna. Á kjörseðlinum sem við fáum í hendurnar á laugardaginn eru kassar fyrir fram hvern bókstaf til að sýna okkur hvar við eigum að setja x-ið okkar. En það er hægt að gera meira í kjörklefanum. Við getum getum haft áhrif á röð frambjóðenda. Hægt er að raða frambjóðendum með öðrum hætti en kemur fram á kjörseðlinum, segir Ásmundur Helgason ritari landskjörstjórnar. Það er gert með því að setja tölustaf fyrir framan nafn á frambjóðanda. „Svo er hægt að strika frambjóðanda út ef viðkomandi vill hafna frambjóðanda," segir Ásmundur. Kjósendur verð að hafa í huga að það má bara strika út eða endurraða á listanum sem þeir merkja við. Það má ekkert hrófla við listum annarra. Þeir sem klikka þessu skila ógildu atkvæði. En hafa útstrikanir og endurraðanir einhver áhrif? Björn Bjarnason og Áni Johnsen fengu að finna fyrir þessi í síðustu kosningum og féllu niður um eitt sæti. Árni Johnsen vær meira segja nálægt því að falla niður um tvö. En þeir komust samt inn á þing. Til að útskýra hvernig útstrikanir virka skulum við taka dæmi um flokk sem fær tvo menn kjörna í einhverju kjördæmi. Til þess að útstrikanir geri það að verkum að efsti maður listans falli niður um eitt sæti þurfa 20% kjósenda listans að hafa strikað hann út. Til þess að efsti maðurinn falli niður um tvö sæti og komist þannig hreinlega ekki á þing þurfa 40% kjósenda flokksins að hafa strikað hann út.
Kosningar 2009 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Sjá meira