Sundgallar valda fjaðrafoki - Ellefu heimsmet fallið í Róm Ómar Þorgeirsson skrifar 29. júlí 2009 17:45 Paul Biedermann. Nordic photos/AFP Mikil umræða hefur nú skapast innan sundheimsins vegna „flotgallanna" sem margir sundmenn hafa klæðst undanfarið en alls ellefu heimsmet hafa fallið á Heimsmeistaramótinu sem nú fer fram í Rómarborg á Ítalíu hjá sundfólki sem notar gallana. Bob Bowman, þjálfari Bandaríkjamannsins Michael Phelps, er allt annað en sáttur með notkun gallanna en Phelps varð að játa sig sigraðann í fyrsta skiptið síðan árið 2005 gegn flotgallamanninum Paul Biedermann í 200 metra skriðsundi. Þjóðverjinn Biedermann setti um leið heimsmet í greininni en hann var í sundgalla úr hundrað prósent polyurethane-efni sem stjórn alþjóða sundsambandsins (FINA) hefur þegar ákveðið að banna frá og með árinu 2010. Bowman vill láta banna gallana og það strax. „Þetta gengur ekki lengur. Sportið er búið að tapa sögu sinni. Það voru mistök að byrja að leyfa sundgallana og það ætti að banna þá strax en ekki bara á næsta ári," segir Bowman. Phelps er sjálfur sammála um að banna ætti sundgallana en tekur þó ekkert frá frábærum sigri Biedermann sem sló einnig sjö ára gamalt heimsmet Ian Thorpe í 400 metra skriðsundi á mánudag. „Ég tapaði ekki fyrir sundgalla. Ég tapaði fyrir frábærum íþróttamanni. En þótt tækninni fleyti áfram þá finnst mér að ákveðnir hlutir í sundi eigi að vera óhagganlegir," segir Phelps. Erlendar Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira
Mikil umræða hefur nú skapast innan sundheimsins vegna „flotgallanna" sem margir sundmenn hafa klæðst undanfarið en alls ellefu heimsmet hafa fallið á Heimsmeistaramótinu sem nú fer fram í Rómarborg á Ítalíu hjá sundfólki sem notar gallana. Bob Bowman, þjálfari Bandaríkjamannsins Michael Phelps, er allt annað en sáttur með notkun gallanna en Phelps varð að játa sig sigraðann í fyrsta skiptið síðan árið 2005 gegn flotgallamanninum Paul Biedermann í 200 metra skriðsundi. Þjóðverjinn Biedermann setti um leið heimsmet í greininni en hann var í sundgalla úr hundrað prósent polyurethane-efni sem stjórn alþjóða sundsambandsins (FINA) hefur þegar ákveðið að banna frá og með árinu 2010. Bowman vill láta banna gallana og það strax. „Þetta gengur ekki lengur. Sportið er búið að tapa sögu sinni. Það voru mistök að byrja að leyfa sundgallana og það ætti að banna þá strax en ekki bara á næsta ári," segir Bowman. Phelps er sjálfur sammála um að banna ætti sundgallana en tekur þó ekkert frá frábærum sigri Biedermann sem sló einnig sjö ára gamalt heimsmet Ian Thorpe í 400 metra skriðsundi á mánudag. „Ég tapaði ekki fyrir sundgalla. Ég tapaði fyrir frábærum íþróttamanni. En þótt tækninni fleyti áfram þá finnst mér að ákveðnir hlutir í sundi eigi að vera óhagganlegir," segir Phelps.
Erlendar Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira