Williams-systur mætast í úrslitunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júlí 2009 16:02 Serena Williams barðist fyrir sínu í dag. Nordic Photos / AFP Serena Williams og systir hennar, Venus, mætast í úrslitum einliðaleiks kvenna á Wimbledon mótinu um helgina. Serena hafði betur í hörkuspennandi viðureign gegn Rússanum Elenu Dementiev en Venus gerði sér lítið fyrir og hreinlega slátraði Dinöru Safinu, einnig frá Rússlandi, 6-1 og 6-0. Serena tapaði fyrsta settinum, 7-6, en vann það næsta, 7-5. Oddasettið var jafnt og spennandi en svo fór að sú bandaríska vann að lokum sigur, 8-6. Dementieva fékk reyndar tækifæri til að tryggja sér sæti í úrslitunum þegar staðan var 5-4 í oddasettinu en Serena bjargaði sér fyrir horn. Þetta var lengsta viðureignin í undanúrslitum í einliðaleik kvenna í Wimbledon-mótinu á seinni árum. Safina er efst á heimslistanum um þessar mundir en átti ekki möguleika gegn Venus. Hún vann aðeins eina lotu í dag í stöðunni 5-0 í fyrra settinu. Venus var ekki nema tæpa klukkustund að ganga frá Safinu sem vann aðeins örfáa punkta alla viðureignina. Venus hefur fimm sinnum fagnað sigri á Wimbledon mótinu undanfarin níu ár og Serena tvívegis. Aðeins einu sinni á þessum tíma hefur önnur hvor systirin ekki verið í úrslitaviðureigninni. Venus hefur sýnd fádæma yfirburði á mótinu og ekki tapað setti á mótinu til þessa. Þær systur hafa 20 sinnum mæst innbyrðis á sínum atvinnumannaferli. Staðan í þeim viðureignum er jöfn, 10-10. Sjö sinnum hafa þær mæst í úrslitum stórmóta, þar af tvisvar á síðasta ári. Það var á Wimbledon-mótinu og á opna bandaríska meistaramótinu. Venus vann á Wimbledon og Serena í Bandaríkjunum. Erlendar Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira
Serena Williams og systir hennar, Venus, mætast í úrslitum einliðaleiks kvenna á Wimbledon mótinu um helgina. Serena hafði betur í hörkuspennandi viðureign gegn Rússanum Elenu Dementiev en Venus gerði sér lítið fyrir og hreinlega slátraði Dinöru Safinu, einnig frá Rússlandi, 6-1 og 6-0. Serena tapaði fyrsta settinum, 7-6, en vann það næsta, 7-5. Oddasettið var jafnt og spennandi en svo fór að sú bandaríska vann að lokum sigur, 8-6. Dementieva fékk reyndar tækifæri til að tryggja sér sæti í úrslitunum þegar staðan var 5-4 í oddasettinu en Serena bjargaði sér fyrir horn. Þetta var lengsta viðureignin í undanúrslitum í einliðaleik kvenna í Wimbledon-mótinu á seinni árum. Safina er efst á heimslistanum um þessar mundir en átti ekki möguleika gegn Venus. Hún vann aðeins eina lotu í dag í stöðunni 5-0 í fyrra settinu. Venus var ekki nema tæpa klukkustund að ganga frá Safinu sem vann aðeins örfáa punkta alla viðureignina. Venus hefur fimm sinnum fagnað sigri á Wimbledon mótinu undanfarin níu ár og Serena tvívegis. Aðeins einu sinni á þessum tíma hefur önnur hvor systirin ekki verið í úrslitaviðureigninni. Venus hefur sýnd fádæma yfirburði á mótinu og ekki tapað setti á mótinu til þessa. Þær systur hafa 20 sinnum mæst innbyrðis á sínum atvinnumannaferli. Staðan í þeim viðureignum er jöfn, 10-10. Sjö sinnum hafa þær mæst í úrslitum stórmóta, þar af tvisvar á síðasta ári. Það var á Wimbledon-mótinu og á opna bandaríska meistaramótinu. Venus vann á Wimbledon og Serena í Bandaríkjunum.
Erlendar Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira