Handbolti

N1-deild kvenna: Allt eftir bókinni

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Stjarnan var í toppformi í dag.
Stjarnan var í toppformi í dag.

Það voru engin óvænt úrslit í leikjum dagsins í N1-deild kvenna. Íslandsmeistarar Stjörnunnar sem og silfurlið Fram unnu stórsigra.

Fylkir lenti að sama skapi ekki í neinum vandræðum á Akureyri.

Úrslit dagsins:

Stjarnan-FH  40-25

Mörk Stjörnunnar: Elísabet Gunnarsdóttir 8, Alina Daniela Tamasan 7, Kristín Jóhanna Clausen 6, Þorgerður Anna Atladóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 4, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 3, Esther Viktoría Ragnarsóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1.

Mörk FH: Ragnheiður Rósa Guðmundsdóttir 9, Sigrún Gilsdóttir 5, Gunnur Sveinsdóttir 4, Heiðdís Guðmundsdóttir 1, Birna Íris Helgadóttir 1, Birna Berg Haraldsdóttir 1, Margrét Ósk Aronsdóttir 1, Hafdís Guðjónsdóttir 1, Arnheiður Guðmundsdóttir 1, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 1.

Víkingur-Fram  13-44

Mörk Víkings: Guðríður Ósk Jónsdóttir 5, Guðný Halldórsdóttir 3, Andrea Olsen 3, Brynhildur Bolladóttir 1, Díana Nordbek 1.

Mörk Fram: Anna María Guðmundsdóttir 8, Marthe Sördal 6, Karen Knútsdóttir 6, Guðrún Þóra Hálfdánardóttir 4, Stella Sigurðardóttir 4, Ásta Birna Gunnarsdóttir 4, Anna Friðriksdóttir 3, Eva Hrund Þórðardóttir 3, Hildur Þorgeirsdóttir 3, Steinunn Björnsdóttir 2, Áslaug Harðardóttir 1.

KA/Þór-Fylkir  15-27

Mörk KA/Þórs: Emma Havin Sardardóttir 5, Inga Dís Sigurðardóttir 3, Ásdís Sigurðardóttir 3, Arna Valgerður Erlingsdóttir 2, Guðrún Tryggvadóttir 1.

Mörk Fylkis: Sunna Jónsdóttir 7, Sunna María Einarsdóttir 6, Hildur Harðardóttir 3, Sigríður Hauksdóttir 3, Tinna Jökulsdóttir 2, Elín Jónsdóttir 2, Anna Gunnarsdóttir 1, Nataly Valencia 1, Tinna Traustadóttir 1, Ela Kowal 1.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×