FME lét rannsaka 14. janúar 2009 00:01 Jónas Fr. Jónsson, forstjóri FME. Fjármálaeftirlitið (FME) segist hafa fengið til liðs við sig sérstaka sérfræðinga í bókhaldsrannsóknum til að aðstoða sig. Slíkir sérfræðingar eru upp á ensku nefndir Forensic accountants og munu oft vera fengnir til að fara yfir stöðu fyrirtækja og sigta út allt úr bókum félaga sem vekur grunsemdir eða orkar tvímælis. Fram hefur komið að eitt allra fyrsta verk breska fjármálaeftirlitsins, þegar það tók yfir Kaupþing Singer & Friedlander í haust, var að kalla til slíka sérfræðinga. Þeir voru frá endurskoðunarfyrirtækinu Ernst & Young. Meðal þess sem þeir rákust fljótlega á var svonefnd einkalánabók en þar kom fram að um 60 milljarðar króna hefðu verið lánaðir auðmönnum til kaupa á snekkjum og þotum. Robert Wade prófessor undraðist það á borgarafundi í fyrrakvöld að Fjármálaeftirlið hefði ekki nú þegar kallað slíka sérfræðinga sér til aðstoðar og taldi að slíkt hefði átt að gera fyrir löngu. Fjármálaeftirlitinu segist hafa gert þetta í ákveðnum tilvikum, en vill ekki tilgreina það nánar. Eftirlitið að frá því um miðjan október hafi hugsanleg lögbrot verið rannsökuð. Meðal annars væru könnuð viðskipti með verðbréf og markaðssetning og fjárfestingar peningamarkaðssjóða. Ýmsar ábendingar væru skoðaðar sérstaklega. Rannsóknum verði hraðað og bætt við starfsmönnum, sem ráðnir verði tímabundið, eða utanaðkomandi sérfræðingum, verði þörf á. Fjármálaeftirlitið segist enn fremur munu starfa með rannsóknarnefnd Alþingis eða hinum sérstaka saksóknara, í samræmi við lagaheimildir, verði þess óskað.- ikh Markaðir Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Sjá meira
Fjármálaeftirlitið (FME) segist hafa fengið til liðs við sig sérstaka sérfræðinga í bókhaldsrannsóknum til að aðstoða sig. Slíkir sérfræðingar eru upp á ensku nefndir Forensic accountants og munu oft vera fengnir til að fara yfir stöðu fyrirtækja og sigta út allt úr bókum félaga sem vekur grunsemdir eða orkar tvímælis. Fram hefur komið að eitt allra fyrsta verk breska fjármálaeftirlitsins, þegar það tók yfir Kaupþing Singer & Friedlander í haust, var að kalla til slíka sérfræðinga. Þeir voru frá endurskoðunarfyrirtækinu Ernst & Young. Meðal þess sem þeir rákust fljótlega á var svonefnd einkalánabók en þar kom fram að um 60 milljarðar króna hefðu verið lánaðir auðmönnum til kaupa á snekkjum og þotum. Robert Wade prófessor undraðist það á borgarafundi í fyrrakvöld að Fjármálaeftirlið hefði ekki nú þegar kallað slíka sérfræðinga sér til aðstoðar og taldi að slíkt hefði átt að gera fyrir löngu. Fjármálaeftirlitinu segist hafa gert þetta í ákveðnum tilvikum, en vill ekki tilgreina það nánar. Eftirlitið að frá því um miðjan október hafi hugsanleg lögbrot verið rannsökuð. Meðal annars væru könnuð viðskipti með verðbréf og markaðssetning og fjárfestingar peningamarkaðssjóða. Ýmsar ábendingar væru skoðaðar sérstaklega. Rannsóknum verði hraðað og bætt við starfsmönnum, sem ráðnir verði tímabundið, eða utanaðkomandi sérfræðingum, verði þörf á. Fjármálaeftirlitið segist enn fremur munu starfa með rannsóknarnefnd Alþingis eða hinum sérstaka saksóknara, í samræmi við lagaheimildir, verði þess óskað.- ikh
Markaðir Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Sjá meira