Undrast tal um að seinka kosningum 23. febrúar 2009 10:43 Einar K. Guðfinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrum ráðherra. Einar K. Guðfinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, undrast yfirlýsingar forystumanna ríkisstjórnarinnar að hugsanlega eigi að seinka kjördegi og kjósa til þings á öðrum degi en áður hefur verið rætt um. Að hans mati er þetta sérkennilegt í ljósi þess að Samfylkingin hafi lagt á það áherslu að flýta kosningum í síðustu ríkisstjórn og Vinstri grænir hafi lagt ofuráheerslu að kosningar yrðu sem fyrst. Í pistli á heimasíðu sinni segir Einar að við þjóðinni blasi gríðarleg verkefni, bæði til lengri og skemmri tíma. ,,Nú ríður á að fara í þau verk en leggja aðrar hugmyndir til hliðar. Menn verða einfaldlega að forgangsraða og leggja áherslu á þau úrlausnarefni sem snúa að heimilunum og endurreisn atvinnulífsins. Þar er um skilgreind tiltekin viðfangsefni að ræða sem menn eiga að einbeita sér að. Flóknari er sú dagskrá ekki." Einar segir að ekki sé hægt að taka dýrmætan tíma þingmanna frá lífsnauðsynlegum viðfangsefnum til þess að sinna verkefnum sem geta beðið næsta kjörtímabils. ,,Þjóðin unir því ekki að menn dvelji dögum og vikum saman við verkefni sem ekki lúta að því treysta hag heimilanna og byggja stoðir undir atvinnulífið." Pistil Einars er hægt að lesa hér. Kosningar 2009 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Sjá meira
Einar K. Guðfinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, undrast yfirlýsingar forystumanna ríkisstjórnarinnar að hugsanlega eigi að seinka kjördegi og kjósa til þings á öðrum degi en áður hefur verið rætt um. Að hans mati er þetta sérkennilegt í ljósi þess að Samfylkingin hafi lagt á það áherslu að flýta kosningum í síðustu ríkisstjórn og Vinstri grænir hafi lagt ofuráheerslu að kosningar yrðu sem fyrst. Í pistli á heimasíðu sinni segir Einar að við þjóðinni blasi gríðarleg verkefni, bæði til lengri og skemmri tíma. ,,Nú ríður á að fara í þau verk en leggja aðrar hugmyndir til hliðar. Menn verða einfaldlega að forgangsraða og leggja áherslu á þau úrlausnarefni sem snúa að heimilunum og endurreisn atvinnulífsins. Þar er um skilgreind tiltekin viðfangsefni að ræða sem menn eiga að einbeita sér að. Flóknari er sú dagskrá ekki." Einar segir að ekki sé hægt að taka dýrmætan tíma þingmanna frá lífsnauðsynlegum viðfangsefnum til þess að sinna verkefnum sem geta beðið næsta kjörtímabils. ,,Þjóðin unir því ekki að menn dvelji dögum og vikum saman við verkefni sem ekki lúta að því treysta hag heimilanna og byggja stoðir undir atvinnulífið." Pistil Einars er hægt að lesa hér.
Kosningar 2009 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Sjá meira