Allir nema Álfheiður eiga hlut í Smugunni 6. apríl 2009 12:51 Álfheiður Ingadóttir, þingmaður VG. Allir þingmenn Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs fyrir utan Álfheiði Ingadóttur eiga hlut í vefmiðlinum Smugunni. Meirihluti þeirra á hlut í Friðarhúsi, húsnæði Samtaka hernaðarandstæðinga. Formaður flokksins á 200 þúsund krónu hlut í Efnalaug Suðurlands. Vinstri grænir hafa birt lista á heimasíðu sinni yfir fjárhag og hagsmunatengsl frambjóðenda í efstu sætum á framboðslistum flokksins í öllum kjördæmum. Þar kemur meðal annars fram að átta af níu þingmönnum flokksins eru meðal hluthafa í vefmiðlinum Smugunni. Flestir eiga 20-25 þúsund krónu hlut fyrir utan formanninn, Steingrím J. Sigfússon. Hann á 100 þúsund krónu hlut í vefmiðlinum. Á Smugunni kemur fram að vefmiðillinn er sjálfstæður en jafnframt að hann sé kostnaður af Vinstri grænum.Atli á stærsta hlutinn í Friðarhúsinu Steingrímur, Kolbrún Halldórsdóttir, Ögmundur Jónasson, Katrín Jakobsdóttir og Árni Þór Sigurðsson eiga öll 10-30 þúsund krónu hlut í Friðarhúsinu. Stærstan hlut á Atli Gíslason eða 200 þúsund krónur. Þingflokksformaðurinn Jón Bjarnason á hlutabréf í þremur félögu auk Smugunnar. Hann á rúmlega 100 þúsund krónu hlut í Hólalaxi, 216 þúsund krónu hlut í Sparisjóði Skagafjarðar og 4500 krónu hlut í Stofnsjóði Kaupfélags Skagfirðinga. Álfheiður Ingadóttir á hlutabréf að nafnvirði 225 þúsund í Plássinu, félagi um rekstur Hótels Flateyjar. Þá á Steingrímur rúmlega 200 þúsund krónu hlut í Efnalaug Suðurlands, 50 þúsund krónu hlut í Fjallalambi, 150 þúsund krónu hlut í Seljalaxi og 7900 krónu hlut í Marel. Björn Valur Gíslason sem skipar þriðja sæti flokksins í Norðausturkjördæmi á hlutabréf í Össuri, Marel, Icelandic Group, Landsbanka Íslands, Eimskipafélagi Íslands og Straumi-Burðarás. Kosningar 2009 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fleiri fréttir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Sjá meira
Allir þingmenn Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs fyrir utan Álfheiði Ingadóttur eiga hlut í vefmiðlinum Smugunni. Meirihluti þeirra á hlut í Friðarhúsi, húsnæði Samtaka hernaðarandstæðinga. Formaður flokksins á 200 þúsund krónu hlut í Efnalaug Suðurlands. Vinstri grænir hafa birt lista á heimasíðu sinni yfir fjárhag og hagsmunatengsl frambjóðenda í efstu sætum á framboðslistum flokksins í öllum kjördæmum. Þar kemur meðal annars fram að átta af níu þingmönnum flokksins eru meðal hluthafa í vefmiðlinum Smugunni. Flestir eiga 20-25 þúsund krónu hlut fyrir utan formanninn, Steingrím J. Sigfússon. Hann á 100 þúsund krónu hlut í vefmiðlinum. Á Smugunni kemur fram að vefmiðillinn er sjálfstæður en jafnframt að hann sé kostnaður af Vinstri grænum.Atli á stærsta hlutinn í Friðarhúsinu Steingrímur, Kolbrún Halldórsdóttir, Ögmundur Jónasson, Katrín Jakobsdóttir og Árni Þór Sigurðsson eiga öll 10-30 þúsund krónu hlut í Friðarhúsinu. Stærstan hlut á Atli Gíslason eða 200 þúsund krónur. Þingflokksformaðurinn Jón Bjarnason á hlutabréf í þremur félögu auk Smugunnar. Hann á rúmlega 100 þúsund krónu hlut í Hólalaxi, 216 þúsund krónu hlut í Sparisjóði Skagafjarðar og 4500 krónu hlut í Stofnsjóði Kaupfélags Skagfirðinga. Álfheiður Ingadóttir á hlutabréf að nafnvirði 225 þúsund í Plássinu, félagi um rekstur Hótels Flateyjar. Þá á Steingrímur rúmlega 200 þúsund krónu hlut í Efnalaug Suðurlands, 50 þúsund krónu hlut í Fjallalambi, 150 þúsund krónu hlut í Seljalaxi og 7900 krónu hlut í Marel. Björn Valur Gíslason sem skipar þriðja sæti flokksins í Norðausturkjördæmi á hlutabréf í Össuri, Marel, Icelandic Group, Landsbanka Íslands, Eimskipafélagi Íslands og Straumi-Burðarás.
Kosningar 2009 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fleiri fréttir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Sjá meira