Besti tennisleikari heims eignaðist tvíburastelpur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2009 23:00 Roger Federer vann Wimbledon á dögunum. Mynd/AFP Roger Federer og kona hans Mirka Vavrinec eignuðust í gær tvíburastelpur en þær fæddust í heimalandi hans Sviss. Federer er af mörgum talinn vera besti tennisleikari sögunnar en hann er búinn að vera efstur á heimslistanum meira eða minna frá árinu 2004. „Þetta er stórkostlegasti dagur lífs míns," sagði Federer sem hefur þó átt þá marga frábæra. Stelpurnar hafa þegar fengið nafn en þær heita Charlene Riva og Myla Rose. „Mirka, Myla og Charlene líður öllum vel og allt gengur vel," sagði Federer á heimasíðu sinni: www.rogerfederer.com. Hinn 27 ára gamli tennisspilari er sigursælasti tennisleikari sögunnar en alls hefur Federer unnið fjögur stærstu tennismót heimsins fimmtán sinnum. Þegar Federer cann Wimbledon-mótið á dögunum þá sat kona hans kasólétt í stúkunni í kæfandi hitanum en úrslitaleikurinn fór alla leið í oddalotu. Federer sagði konu hans hafa alltaf viljað að börnin hans myndu sjá hann spila. „Það hefur verið draumur Mirku að þær geti séð mig spila þannig að ég verð að uppfylla þá óska og spila í nokkur ár til viðbótar," sagði besti tennisleikari heims. Erlendar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahús þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Sjá meira
Roger Federer og kona hans Mirka Vavrinec eignuðust í gær tvíburastelpur en þær fæddust í heimalandi hans Sviss. Federer er af mörgum talinn vera besti tennisleikari sögunnar en hann er búinn að vera efstur á heimslistanum meira eða minna frá árinu 2004. „Þetta er stórkostlegasti dagur lífs míns," sagði Federer sem hefur þó átt þá marga frábæra. Stelpurnar hafa þegar fengið nafn en þær heita Charlene Riva og Myla Rose. „Mirka, Myla og Charlene líður öllum vel og allt gengur vel," sagði Federer á heimasíðu sinni: www.rogerfederer.com. Hinn 27 ára gamli tennisspilari er sigursælasti tennisleikari sögunnar en alls hefur Federer unnið fjögur stærstu tennismót heimsins fimmtán sinnum. Þegar Federer cann Wimbledon-mótið á dögunum þá sat kona hans kasólétt í stúkunni í kæfandi hitanum en úrslitaleikurinn fór alla leið í oddalotu. Federer sagði konu hans hafa alltaf viljað að börnin hans myndu sjá hann spila. „Það hefur verið draumur Mirku að þær geti séð mig spila þannig að ég verð að uppfylla þá óska og spila í nokkur ár til viðbótar," sagði besti tennisleikari heims.
Erlendar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahús þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Sjá meira