Besti tennisleikari heims eignaðist tvíburastelpur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2009 23:00 Roger Federer vann Wimbledon á dögunum. Mynd/AFP Roger Federer og kona hans Mirka Vavrinec eignuðust í gær tvíburastelpur en þær fæddust í heimalandi hans Sviss. Federer er af mörgum talinn vera besti tennisleikari sögunnar en hann er búinn að vera efstur á heimslistanum meira eða minna frá árinu 2004. „Þetta er stórkostlegasti dagur lífs míns," sagði Federer sem hefur þó átt þá marga frábæra. Stelpurnar hafa þegar fengið nafn en þær heita Charlene Riva og Myla Rose. „Mirka, Myla og Charlene líður öllum vel og allt gengur vel," sagði Federer á heimasíðu sinni: www.rogerfederer.com. Hinn 27 ára gamli tennisspilari er sigursælasti tennisleikari sögunnar en alls hefur Federer unnið fjögur stærstu tennismót heimsins fimmtán sinnum. Þegar Federer cann Wimbledon-mótið á dögunum þá sat kona hans kasólétt í stúkunni í kæfandi hitanum en úrslitaleikurinn fór alla leið í oddalotu. Federer sagði konu hans hafa alltaf viljað að börnin hans myndu sjá hann spila. „Það hefur verið draumur Mirku að þær geti séð mig spila þannig að ég verð að uppfylla þá óska og spila í nokkur ár til viðbótar," sagði besti tennisleikari heims. Erlendar Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sjá meira
Roger Federer og kona hans Mirka Vavrinec eignuðust í gær tvíburastelpur en þær fæddust í heimalandi hans Sviss. Federer er af mörgum talinn vera besti tennisleikari sögunnar en hann er búinn að vera efstur á heimslistanum meira eða minna frá árinu 2004. „Þetta er stórkostlegasti dagur lífs míns," sagði Federer sem hefur þó átt þá marga frábæra. Stelpurnar hafa þegar fengið nafn en þær heita Charlene Riva og Myla Rose. „Mirka, Myla og Charlene líður öllum vel og allt gengur vel," sagði Federer á heimasíðu sinni: www.rogerfederer.com. Hinn 27 ára gamli tennisspilari er sigursælasti tennisleikari sögunnar en alls hefur Federer unnið fjögur stærstu tennismót heimsins fimmtán sinnum. Þegar Federer cann Wimbledon-mótið á dögunum þá sat kona hans kasólétt í stúkunni í kæfandi hitanum en úrslitaleikurinn fór alla leið í oddalotu. Federer sagði konu hans hafa alltaf viljað að börnin hans myndu sjá hann spila. „Það hefur verið draumur Mirku að þær geti séð mig spila þannig að ég verð að uppfylla þá óska og spila í nokkur ár til viðbótar," sagði besti tennisleikari heims.
Erlendar Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sjá meira