Einvígi Hafdísar og Jóhönnu heldur áfram í Danmörku um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2009 17:00 Hafdís Sigurðardóttir hefur verið í frábæru formi í vetur. Mynd/Anton Innanhústímabilinu í frjálsum íþróttum er formlega lokið hjá fullorðnum á Íslandi en sex íslenskir frjálsíþróttamenn eru komnir til Danmerkur þar sem þau keppa á opna danska meistaramótinu í Skive um helgina. Hafdís Sigurðardóttir úr HSÞ, keppir í flestum greinum á mótinu eða þremur en hún mætir líka Íslendingum í öllum greinum. Hafdís mætir Blikanum Lindu Björk Lárusdóttur í 60 metra hlaupi, ÍR-ingnum Jóhönnu Ingadóttur í langstökki og Blikanum Arndísi Maríu Einarsdóttur í 200 metra hlaupi. Hafdís og Jóhanna hafa barist hart um gullverðlaunin í langstökki í vetur og nú er einvígi þeirra komið alla leið til Danmerkur. Hafdís vann Jóhönnu í langstökki í Bikarkeppninni um síðustu helgi en Jóhanna hafði betur á Meistaramótinu. Hafdís stökk 5,81 metra í bikarnum og 5,82 metra á MÍ en Jóhanna stökk 6,10 metra á MÍ og 5,75 í bikarnum. Það verður því gaman að sjá hvor þeirra stekkur lengra á danska meistaramótinu. Kristinn Torfason úr FH náði sínu besta langstökki á ferlinum þegar hann stökk 7,45 metra í Bikarkeppninni um síðustu helgi. Eftir að hann bætti 30 ára met í þrístökki innanhúss á dögunum þá sagðist Kristinn ætla að stefna á Íslandsmetið innanhúss í langstökki. Jón Arnar Magnússon á það met en hann stökk 7,82 metra 5. mars 2000. Þessi keppa á opna danska meistaramótinu: Arndís María Einarsdóttir Breiðabliki, keppir í 200m og 400m. Bjartmar Örnuson UFA, keppir í 400m og 800m. Hafdís Sigurðardóttir HSÞ, keppir í langstökki, 60m og 200m. Jóhanna Ingadóttir ÍR, keppir í langstökki og þrístökki. Kristinn Torfason FH, keppir í langstökki. Linda Björk Lárusdóttir Breiðabliki, keppir í 60m og 60m grindahlaupi. Innlendar Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Innanhústímabilinu í frjálsum íþróttum er formlega lokið hjá fullorðnum á Íslandi en sex íslenskir frjálsíþróttamenn eru komnir til Danmerkur þar sem þau keppa á opna danska meistaramótinu í Skive um helgina. Hafdís Sigurðardóttir úr HSÞ, keppir í flestum greinum á mótinu eða þremur en hún mætir líka Íslendingum í öllum greinum. Hafdís mætir Blikanum Lindu Björk Lárusdóttur í 60 metra hlaupi, ÍR-ingnum Jóhönnu Ingadóttur í langstökki og Blikanum Arndísi Maríu Einarsdóttur í 200 metra hlaupi. Hafdís og Jóhanna hafa barist hart um gullverðlaunin í langstökki í vetur og nú er einvígi þeirra komið alla leið til Danmerkur. Hafdís vann Jóhönnu í langstökki í Bikarkeppninni um síðustu helgi en Jóhanna hafði betur á Meistaramótinu. Hafdís stökk 5,81 metra í bikarnum og 5,82 metra á MÍ en Jóhanna stökk 6,10 metra á MÍ og 5,75 í bikarnum. Það verður því gaman að sjá hvor þeirra stekkur lengra á danska meistaramótinu. Kristinn Torfason úr FH náði sínu besta langstökki á ferlinum þegar hann stökk 7,45 metra í Bikarkeppninni um síðustu helgi. Eftir að hann bætti 30 ára met í þrístökki innanhúss á dögunum þá sagðist Kristinn ætla að stefna á Íslandsmetið innanhúss í langstökki. Jón Arnar Magnússon á það met en hann stökk 7,82 metra 5. mars 2000. Þessi keppa á opna danska meistaramótinu: Arndís María Einarsdóttir Breiðabliki, keppir í 200m og 400m. Bjartmar Örnuson UFA, keppir í 400m og 800m. Hafdís Sigurðardóttir HSÞ, keppir í langstökki, 60m og 200m. Jóhanna Ingadóttir ÍR, keppir í langstökki og þrístökki. Kristinn Torfason FH, keppir í langstökki. Linda Björk Lárusdóttir Breiðabliki, keppir í 60m og 60m grindahlaupi.
Innlendar Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira