Guðmundur Stephensen vann gull á Smáþjóðaleikunum í morgun þegar hann sigraði í borðtenniskeppni leikanna.
Guðmundur vann mann frá San Marínó örugglega í úrslitaleiknum, 3-1. Undanúrslitaleikurinn var mun meira spennandi þar sem hann vann mótherja sinn frá Kýpur 3-2 eftir hörku leik.
Guðmundur vann gull í borðtennis
Hjalti Þór Hreinsson skrifar

Mest lesið


Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“
Íslenski boltinn



Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM
Handbolti



Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant
Körfubolti

