Eto'o: Kyssi ekki merkið, læt frekar verkin tala á vellinum Ómar Þorgeirsson skrifar 28. júlí 2009 15:45 Samuel Eto'o. Nordic photos/AFP Kamerúnmaðurinn Samuel Eto'o var í dag kynntur fyrir stuðningsmönnum Inter eftir að félagsskipti hans frá Barcelona gengu í gegn. Framherjinn yfirlýsingarglaði lagði ríka áherslu á það í viðtali við Gazzetta dello Sport að hann væri kominn til Ítalíumeistaranna á eigin forsendum, en ekki til þess að fylla skarð Zlatan Ibrahimovic sem fór í skiptunum til Barcelona og sást á fréttaljósmyndum í dag kyssa merki Katalóníufélagsins. „Ég heiti Samuel Eto'o og ber mig ekki saman við neinn annan leikmann. Fortíð mín í boltanum segir allt sem segja þarf um mig. Ég óska Ibra annars góðs gengis hjá Barca og þakka öllum hjá félaginu fyrir gott samstarf. Ég kýs hins vegar að kyssa ekki merki míns nýja félags, heldur læt ég frekar verkin tala inni á vellinum. Ég þarf að vinna traust aðdáenda Inter með því að standa mig vel í hvert skipti sem ég klæðist treyju félagsins," segir Eto'o. Eto'o lét hafa eftir sér þegar tilkynnt var um félagsskiptin að hans fyrsta markmið með Inter væri að vinna Meistaradeildina og hann stendur við þau orð. „Það sem hvetur mig áfram hjá Inter er að reyna að vinna Meistaradeildina með félaginu. Það yrði eins og að vinna keppnina í fyrra skiptið með Barca, þegar félagið var ekki búið að vinna hana í langan tíma. Ef þú nærð markmiðum sem þessum munu aðdáendur félagsins aldrei gleyma þér. Ég vill annars bara vera hluti af sigurliði og það eru þau verðlaun sem ég sækist eftir. Að vera hluti af sigurliði og vinna alla titla sem í boði er mikilvægara fyrir mér en að verða kosinn besti leikmaður heims," segir Eto'o. Ítalski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Kamerúnmaðurinn Samuel Eto'o var í dag kynntur fyrir stuðningsmönnum Inter eftir að félagsskipti hans frá Barcelona gengu í gegn. Framherjinn yfirlýsingarglaði lagði ríka áherslu á það í viðtali við Gazzetta dello Sport að hann væri kominn til Ítalíumeistaranna á eigin forsendum, en ekki til þess að fylla skarð Zlatan Ibrahimovic sem fór í skiptunum til Barcelona og sást á fréttaljósmyndum í dag kyssa merki Katalóníufélagsins. „Ég heiti Samuel Eto'o og ber mig ekki saman við neinn annan leikmann. Fortíð mín í boltanum segir allt sem segja þarf um mig. Ég óska Ibra annars góðs gengis hjá Barca og þakka öllum hjá félaginu fyrir gott samstarf. Ég kýs hins vegar að kyssa ekki merki míns nýja félags, heldur læt ég frekar verkin tala inni á vellinum. Ég þarf að vinna traust aðdáenda Inter með því að standa mig vel í hvert skipti sem ég klæðist treyju félagsins," segir Eto'o. Eto'o lét hafa eftir sér þegar tilkynnt var um félagsskiptin að hans fyrsta markmið með Inter væri að vinna Meistaradeildina og hann stendur við þau orð. „Það sem hvetur mig áfram hjá Inter er að reyna að vinna Meistaradeildina með félaginu. Það yrði eins og að vinna keppnina í fyrra skiptið með Barca, þegar félagið var ekki búið að vinna hana í langan tíma. Ef þú nærð markmiðum sem þessum munu aðdáendur félagsins aldrei gleyma þér. Ég vill annars bara vera hluti af sigurliði og það eru þau verðlaun sem ég sækist eftir. Að vera hluti af sigurliði og vinna alla titla sem í boði er mikilvægara fyrir mér en að verða kosinn besti leikmaður heims," segir Eto'o.
Ítalski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira