Rannsakar styrki til flokka 11. apríl 2009 09:00 Tryggvi Gunnarsson Styrkir til stjórnmálaflokka eru meðal þess sem Rannsóknarnefnd um bankahrunið mun skoða við vinnu sína. Þetta segir Tryggvi Gunnarsson, sem sæti á í nefndinni. Okkar viðfangsefni er að skoða rekstur bankanna og þau atriði sem kunna að hafa haft einhver áhrif á hvernig fór með rekstur þeirra og auðvitað munum við huga að því hvort um einhverjar óeðlilegar styrkveitingar hefur verið að ræða sem geta hafa haft einhver áhrif,¿ segir Tryggvi. Hann tekur þó fram að slík athugun tengist ekki sérstaklega því sem fram hefur komið í fréttum liðinnar viku um tugmilljóna styrki FL Group og Landsbankans til Sjálfstæðisflokksins. Tryggvi bendir á að athugun nefndarinnar snúi einkum að bönkunum en ekki að eignarhaldsfélögum á borð við FL Group. Þrátt fyrir að þau hafi mörg hver eða flest verið nátengd bönkunum hafi nefndin ekki sama aðgang að gögnum þaðan og úr bönkunum. Hann segir að ekki hafi verið óskað eftir gögnum um þessi mál sérstaklega vegna fréttaflutnings vikunnar. ¿En upplýsingar um styrki eru meðal þess sem nefndin hefur til skoðunar og bæði óskar og hefur óskað eftir frá bönkunum. Tryggvi bendir jafnframt á að sérstakur siðfræðihópur starfi á vegum nefndarinnar að því að skoða siðfræðilega hlið mála í aðdraganda hrunsins. Nefndin hefur einnig óskað eftir upplýsingum um hugsanlegar fyrirgreiðslur banka og fyrirtækja til stjórnmála- og fjölmiðlamanna- sh Kosningar 2009 Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Styrkir til stjórnmálaflokka eru meðal þess sem Rannsóknarnefnd um bankahrunið mun skoða við vinnu sína. Þetta segir Tryggvi Gunnarsson, sem sæti á í nefndinni. Okkar viðfangsefni er að skoða rekstur bankanna og þau atriði sem kunna að hafa haft einhver áhrif á hvernig fór með rekstur þeirra og auðvitað munum við huga að því hvort um einhverjar óeðlilegar styrkveitingar hefur verið að ræða sem geta hafa haft einhver áhrif,¿ segir Tryggvi. Hann tekur þó fram að slík athugun tengist ekki sérstaklega því sem fram hefur komið í fréttum liðinnar viku um tugmilljóna styrki FL Group og Landsbankans til Sjálfstæðisflokksins. Tryggvi bendir á að athugun nefndarinnar snúi einkum að bönkunum en ekki að eignarhaldsfélögum á borð við FL Group. Þrátt fyrir að þau hafi mörg hver eða flest verið nátengd bönkunum hafi nefndin ekki sama aðgang að gögnum þaðan og úr bönkunum. Hann segir að ekki hafi verið óskað eftir gögnum um þessi mál sérstaklega vegna fréttaflutnings vikunnar. ¿En upplýsingar um styrki eru meðal þess sem nefndin hefur til skoðunar og bæði óskar og hefur óskað eftir frá bönkunum. Tryggvi bendir jafnframt á að sérstakur siðfræðihópur starfi á vegum nefndarinnar að því að skoða siðfræðilega hlið mála í aðdraganda hrunsins. Nefndin hefur einnig óskað eftir upplýsingum um hugsanlegar fyrirgreiðslur banka og fyrirtækja til stjórnmála- og fjölmiðlamanna- sh
Kosningar 2009 Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent