Meistaradeildin: Bayern og Juventus mætast í úrslitaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2009 19:15 Gonzalo Higuaín sést hér koma Real Madrid í 1-0 í kvöld. Mynd/AFP Bayern Munchen og Juventus mætast í hreinum úrslitaleik í lokaumferð Meistaradeildarinnar eftir að Bordeaux vann 2-0 sigur á Juventus og Bayern vann 1-0 sigur á Maccabi Haifa í kvöld. Bordeaux tryggði sér sigur í riðlinum með sigrinum AC Milan slapp með skrekkinn á móti franska liðinu Marseille og er í ágætum málum eftir 1-1 jafntefli á San Siro í kvöld. Real Madrid vann 1-0 sigur á FC Zurich og er með tveggja stiga forskot á Milan fyrir lokaumferðina. Nicolas Anelka tryggði Chelsea 1-0 útisigur á Porto og um leið sigurinn í D-riðlinum. Atletico Madrid náði aðeins jafntefli á Kýpur. Sir Alex Fergusson gerði átta breytingar á liði Manchester United sem vann Everton í deildinni á sunnudaginn og telfdi fram hálfgerðu varaliði. Það nýttu Tyrkirnir í Besiktas sér og unnu 1-0 sigur. United var fyrir leikinn búið að spila 23 heimaleiki í röð í Meistaradeildinni án þess að tapa eða allt frá árinu 2005. A-riðill Bayern Munich-Maccabi Haifa 1-0 Leik lokið 1-0 Ivica Olic (62.) Bordeaux-Juventus 2-0 Leik lokið 1-0 Fernando (54.), 2-0 Marouane Chamahk (90.)B-riðill Man Utd v Besiktas 0-1 Leik lokið 0-1 Rodrigo Tello (20.) CSKA Moskva-Wolfsburg 2-1 (0-1) leik lokið 0-1 Edin Dzeko (19.), 1-1 Tomas Necid (58.), 2-1 Milos Krasic (66.)C-riðill AC Milan-Marseille 1-1 Leik lokið 1-0 Mario Borriello (10.), 1-1 Lucho González (16.) Real Madrid-FC Zurich 1-0 Leik lokið 1-0 Gonzalo Higuaín (21.)D-riðill FC Porto-Chelsea 0-1 Leik lokið 0-1 Nicolas Anelka (69.) Apoel Nicosia-Atletico Madrid 1-1 Leik lokið1-0 Nenad Mirosavljevic (5.), 1-1 Simao Sabrosa (62.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira
Bayern Munchen og Juventus mætast í hreinum úrslitaleik í lokaumferð Meistaradeildarinnar eftir að Bordeaux vann 2-0 sigur á Juventus og Bayern vann 1-0 sigur á Maccabi Haifa í kvöld. Bordeaux tryggði sér sigur í riðlinum með sigrinum AC Milan slapp með skrekkinn á móti franska liðinu Marseille og er í ágætum málum eftir 1-1 jafntefli á San Siro í kvöld. Real Madrid vann 1-0 sigur á FC Zurich og er með tveggja stiga forskot á Milan fyrir lokaumferðina. Nicolas Anelka tryggði Chelsea 1-0 útisigur á Porto og um leið sigurinn í D-riðlinum. Atletico Madrid náði aðeins jafntefli á Kýpur. Sir Alex Fergusson gerði átta breytingar á liði Manchester United sem vann Everton í deildinni á sunnudaginn og telfdi fram hálfgerðu varaliði. Það nýttu Tyrkirnir í Besiktas sér og unnu 1-0 sigur. United var fyrir leikinn búið að spila 23 heimaleiki í röð í Meistaradeildinni án þess að tapa eða allt frá árinu 2005. A-riðill Bayern Munich-Maccabi Haifa 1-0 Leik lokið 1-0 Ivica Olic (62.) Bordeaux-Juventus 2-0 Leik lokið 1-0 Fernando (54.), 2-0 Marouane Chamahk (90.)B-riðill Man Utd v Besiktas 0-1 Leik lokið 0-1 Rodrigo Tello (20.) CSKA Moskva-Wolfsburg 2-1 (0-1) leik lokið 0-1 Edin Dzeko (19.), 1-1 Tomas Necid (58.), 2-1 Milos Krasic (66.)C-riðill AC Milan-Marseille 1-1 Leik lokið 1-0 Mario Borriello (10.), 1-1 Lucho González (16.) Real Madrid-FC Zurich 1-0 Leik lokið 1-0 Gonzalo Higuaín (21.)D-riðill FC Porto-Chelsea 0-1 Leik lokið 0-1 Nicolas Anelka (69.) Apoel Nicosia-Atletico Madrid 1-1 Leik lokið1-0 Nenad Mirosavljevic (5.), 1-1 Simao Sabrosa (62.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira