Meistaradeildin: Bayern og Juventus mætast í úrslitaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2009 19:15 Gonzalo Higuaín sést hér koma Real Madrid í 1-0 í kvöld. Mynd/AFP Bayern Munchen og Juventus mætast í hreinum úrslitaleik í lokaumferð Meistaradeildarinnar eftir að Bordeaux vann 2-0 sigur á Juventus og Bayern vann 1-0 sigur á Maccabi Haifa í kvöld. Bordeaux tryggði sér sigur í riðlinum með sigrinum AC Milan slapp með skrekkinn á móti franska liðinu Marseille og er í ágætum málum eftir 1-1 jafntefli á San Siro í kvöld. Real Madrid vann 1-0 sigur á FC Zurich og er með tveggja stiga forskot á Milan fyrir lokaumferðina. Nicolas Anelka tryggði Chelsea 1-0 útisigur á Porto og um leið sigurinn í D-riðlinum. Atletico Madrid náði aðeins jafntefli á Kýpur. Sir Alex Fergusson gerði átta breytingar á liði Manchester United sem vann Everton í deildinni á sunnudaginn og telfdi fram hálfgerðu varaliði. Það nýttu Tyrkirnir í Besiktas sér og unnu 1-0 sigur. United var fyrir leikinn búið að spila 23 heimaleiki í röð í Meistaradeildinni án þess að tapa eða allt frá árinu 2005. A-riðill Bayern Munich-Maccabi Haifa 1-0 Leik lokið 1-0 Ivica Olic (62.) Bordeaux-Juventus 2-0 Leik lokið 1-0 Fernando (54.), 2-0 Marouane Chamahk (90.)B-riðill Man Utd v Besiktas 0-1 Leik lokið 0-1 Rodrigo Tello (20.) CSKA Moskva-Wolfsburg 2-1 (0-1) leik lokið 0-1 Edin Dzeko (19.), 1-1 Tomas Necid (58.), 2-1 Milos Krasic (66.)C-riðill AC Milan-Marseille 1-1 Leik lokið 1-0 Mario Borriello (10.), 1-1 Lucho González (16.) Real Madrid-FC Zurich 1-0 Leik lokið 1-0 Gonzalo Higuaín (21.)D-riðill FC Porto-Chelsea 0-1 Leik lokið 0-1 Nicolas Anelka (69.) Apoel Nicosia-Atletico Madrid 1-1 Leik lokið1-0 Nenad Mirosavljevic (5.), 1-1 Simao Sabrosa (62.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira
Bayern Munchen og Juventus mætast í hreinum úrslitaleik í lokaumferð Meistaradeildarinnar eftir að Bordeaux vann 2-0 sigur á Juventus og Bayern vann 1-0 sigur á Maccabi Haifa í kvöld. Bordeaux tryggði sér sigur í riðlinum með sigrinum AC Milan slapp með skrekkinn á móti franska liðinu Marseille og er í ágætum málum eftir 1-1 jafntefli á San Siro í kvöld. Real Madrid vann 1-0 sigur á FC Zurich og er með tveggja stiga forskot á Milan fyrir lokaumferðina. Nicolas Anelka tryggði Chelsea 1-0 útisigur á Porto og um leið sigurinn í D-riðlinum. Atletico Madrid náði aðeins jafntefli á Kýpur. Sir Alex Fergusson gerði átta breytingar á liði Manchester United sem vann Everton í deildinni á sunnudaginn og telfdi fram hálfgerðu varaliði. Það nýttu Tyrkirnir í Besiktas sér og unnu 1-0 sigur. United var fyrir leikinn búið að spila 23 heimaleiki í röð í Meistaradeildinni án þess að tapa eða allt frá árinu 2005. A-riðill Bayern Munich-Maccabi Haifa 1-0 Leik lokið 1-0 Ivica Olic (62.) Bordeaux-Juventus 2-0 Leik lokið 1-0 Fernando (54.), 2-0 Marouane Chamahk (90.)B-riðill Man Utd v Besiktas 0-1 Leik lokið 0-1 Rodrigo Tello (20.) CSKA Moskva-Wolfsburg 2-1 (0-1) leik lokið 0-1 Edin Dzeko (19.), 1-1 Tomas Necid (58.), 2-1 Milos Krasic (66.)C-riðill AC Milan-Marseille 1-1 Leik lokið 1-0 Mario Borriello (10.), 1-1 Lucho González (16.) Real Madrid-FC Zurich 1-0 Leik lokið 1-0 Gonzalo Higuaín (21.)D-riðill FC Porto-Chelsea 0-1 Leik lokið 0-1 Nicolas Anelka (69.) Apoel Nicosia-Atletico Madrid 1-1 Leik lokið1-0 Nenad Mirosavljevic (5.), 1-1 Simao Sabrosa (62.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira