Ari gefur kost sér í prófkjöri VG 19. febrúar 2009 10:27 Ari Matthíasson. Ari Matthíasson, leikari og áður framkvæmdastjóri hjá SÁÁ, gefur kost á mér í 2. sæti á lista VG í Reykjavík. Mikilvægustu verkefni okkar Íslendinga á næstunni snúa að því að slá skjaldborg um velferðarkerfið og að tryggja fjárhagslegt öryggi heimilinanna, að mati Ara. ,,Það verður einungis gert með auknum jöfnuði og félagshyggju. Á tímum samdráttar og niðurskurðar er hætt við því að hinir atvinnulausu og þeir sem standa á einhvern hátt höllum fæti þurfi á öflugum málsvara að halda. Ég býð mig fram til þess. Munum að kaupmáttur og lífskjör á Íslandi voru um síðustu aldamót með því besta sem gerist í heiminum og engin ástæða er til að efast um að svo geti orðið að nýju. Til þess þarf að lágmarka tjón okkar af óreiðumönnunum og koma illa fengnum auði aftur inn í velferðarkerfið," segir Ari í tilkynningu. Ari er lærður leikari frá Leiklistarskóla Íslands, hefur hlotið meistaragráðu í stjórnun og viðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík, er með skipsstjórnarréttindi og stundar nú meistaranám í hagfræði í Háskóla Íslands. ,,Ég hef starfað sem togarasjómaður, leikið, leikstýrt og framleitt, starfað við markaðsstörf og ráðgjöf og verið stjórnandi í heilbrigðisstofnun. Ég tel að þessi fjölbreytta menntun og starfsreynsla muni nýtast vel í því mikilvæga uppbyggingarstarfi sem framundan er á Íslandi." Kosningar 2009 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Ari Matthíasson, leikari og áður framkvæmdastjóri hjá SÁÁ, gefur kost á mér í 2. sæti á lista VG í Reykjavík. Mikilvægustu verkefni okkar Íslendinga á næstunni snúa að því að slá skjaldborg um velferðarkerfið og að tryggja fjárhagslegt öryggi heimilinanna, að mati Ara. ,,Það verður einungis gert með auknum jöfnuði og félagshyggju. Á tímum samdráttar og niðurskurðar er hætt við því að hinir atvinnulausu og þeir sem standa á einhvern hátt höllum fæti þurfi á öflugum málsvara að halda. Ég býð mig fram til þess. Munum að kaupmáttur og lífskjör á Íslandi voru um síðustu aldamót með því besta sem gerist í heiminum og engin ástæða er til að efast um að svo geti orðið að nýju. Til þess þarf að lágmarka tjón okkar af óreiðumönnunum og koma illa fengnum auði aftur inn í velferðarkerfið," segir Ari í tilkynningu. Ari er lærður leikari frá Leiklistarskóla Íslands, hefur hlotið meistaragráðu í stjórnun og viðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík, er með skipsstjórnarréttindi og stundar nú meistaranám í hagfræði í Háskóla Íslands. ,,Ég hef starfað sem togarasjómaður, leikið, leikstýrt og framleitt, starfað við markaðsstörf og ráðgjöf og verið stjórnandi í heilbrigðisstofnun. Ég tel að þessi fjölbreytta menntun og starfsreynsla muni nýtast vel í því mikilvæga uppbyggingarstarfi sem framundan er á Íslandi."
Kosningar 2009 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira