Gefur kost á sér í kraganum 20. febrúar 2009 13:01 Íris Björg Kristjánsdóttir Íris Björg Kristjánsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér í 3.-5. sæti á prófkjörslista Samfylkingarinnar í suðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Hún segir í tilkynningu að fyrirhyggja, heildarsýn og mannúð eigi að vera lykilorð í stefnumálum komandi ríkisstjórnar. „Það er skylda okkar að sjá til þess að allir einstaklingar eigi jafna möguleika á góðum lífsskilyrðum. Meðan við göngum í gegnum efnahagslægðina þurfum við úrræði og lausnir til að draga úr þeim skaða sem hún veldur á öllum sviðum samfélagsins. Með útsjónasemi að leiðarljósi þurfum við að stuðla að fjölbreyttri atvinnuuppbyggingu og menntunarmöguleikum um land allt og endurbyggja öflugt velferðarkerfi. Það er mikilvægt að ekki verði teknar fleiri ákvarðanir sem byggðar eru á skammsýni. Það er í höndum almennings að kjósa burt gamlar aðferðir byggðar á hagsmunum örfárra. Atvinnumál, nýsköpun, upplýsingatækni, umhverfis- og náttúruverndarmál, jafnréttismál, mannréttindamál, velferðarmál og ábyrg efnahagsstjórnun eru meðal þeirra verkefna sem ég vil beita mér að. Hefja þarf upp hag aldraðra til vegs og virðingar, hlúa betur að börnum og ungmennum. Við þurfum að tryggja að Ísland hafi rödd í alþjóðasamfélaginu og að við einangrumst ekki í samskiptum við aðrar þjóðir. Með samvinnu náum við betri árangri innanlands og á alþjóðavísu. Við verðum að tryggja samskipti og samgang þjóða á milli fyrir komandi kynslóðir." Kosningar 2009 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Sjá meira
Íris Björg Kristjánsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér í 3.-5. sæti á prófkjörslista Samfylkingarinnar í suðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Hún segir í tilkynningu að fyrirhyggja, heildarsýn og mannúð eigi að vera lykilorð í stefnumálum komandi ríkisstjórnar. „Það er skylda okkar að sjá til þess að allir einstaklingar eigi jafna möguleika á góðum lífsskilyrðum. Meðan við göngum í gegnum efnahagslægðina þurfum við úrræði og lausnir til að draga úr þeim skaða sem hún veldur á öllum sviðum samfélagsins. Með útsjónasemi að leiðarljósi þurfum við að stuðla að fjölbreyttri atvinnuuppbyggingu og menntunarmöguleikum um land allt og endurbyggja öflugt velferðarkerfi. Það er mikilvægt að ekki verði teknar fleiri ákvarðanir sem byggðar eru á skammsýni. Það er í höndum almennings að kjósa burt gamlar aðferðir byggðar á hagsmunum örfárra. Atvinnumál, nýsköpun, upplýsingatækni, umhverfis- og náttúruverndarmál, jafnréttismál, mannréttindamál, velferðarmál og ábyrg efnahagsstjórnun eru meðal þeirra verkefna sem ég vil beita mér að. Hefja þarf upp hag aldraðra til vegs og virðingar, hlúa betur að börnum og ungmennum. Við þurfum að tryggja að Ísland hafi rödd í alþjóðasamfélaginu og að við einangrumst ekki í samskiptum við aðrar þjóðir. Með samvinnu náum við betri árangri innanlands og á alþjóðavísu. Við verðum að tryggja samskipti og samgang þjóða á milli fyrir komandi kynslóðir."
Kosningar 2009 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Sjá meira