Kannanir samhljóma um meginlínurnar 25. apríl 2009 05:00 Lítill munur er á síðustu skoðanakönnunum Fréttablaðsins og Capacent Gallup sem birtar voru í gær. Helsti munurinn er sá að Fréttablaðið spáir Samfylkingu 21 þingmanni, en Capacent Gallup gerir ráð fyrir 20 þingmönnum. Þá gerir Capacent Gallup ráð fyrir 17 þingmönnum Vinstri grænna, en Fréttablaðið spáir 16. Báðum ber saman um að Sjálfstæðisflokkurinn fái 15 þingmenn, Framsóknarflokkurinn sjö og Borgarahreyfingin fjóra. Ef kannanir þessa tveggja aðila fyrir síðustu kosningar eru skoðaðar kemur í ljós að Capacent Gallup var nær úrslitum kosninganna 2007 en könnun Fréttablaðsins. Sérstaklega ofmat Fréttablaðið, meira en Gallup, stöðu Sjálfstæðisflokksins. Þá vanmat Fréttablaðið meira en Gallup stöðu Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins. Hins vegar hafa verið gerðar breytingar á aðferðafræði Fréttablaðsins, síðan þá sem miða að því að draga úr ofmati á fylgi Sjálfstæðisflokksins. Bæði Fréttablaðið og Capacent vanmátu stöðu Framsóknarflokksins, Frjálslynda flokksins og Samfylkingar. Könnun Capacent Gallup sýndi að úrslit allra þriggja flokkanna yrðu um prósentustigi undir því sem varð í kosningunum. Fréttablaðið var hins vegar um tveimur prósentustigum frá úrslitum kosninga, utan Framsóknarflokks sem var vanmetið um 2,6 prósentustig.. Báðir aðilar ofmátu hins vegar Sjálfstæðisflokkinn og Vinstri græna. Fréttablaðið ofmat stöðu Sjálfstæðisflokksins um tæp sex prósentustig en eins og fyrr segir hafa verið gerðar breytingar til að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. Fréttablaðið ofmat Vinstri græn um tæp tvö prósentustig. Capacent Gallup ofmat Sjálfstæðisflokkinn um 2,3 prósentustig og Vinstri græn um tæp tvö prósentustig. Miðað við hve margir fyrrum kjósendur Sjálfstæðisflokksins segjast nú ætla að skila auðu eða ekki mæta á kjörstað getur þó verið að Sjálfstæðisflokkurinn sé ekki ofmetinn að þessu sinni. svanborg@frettabladid.is Kosningar 2009 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira
Lítill munur er á síðustu skoðanakönnunum Fréttablaðsins og Capacent Gallup sem birtar voru í gær. Helsti munurinn er sá að Fréttablaðið spáir Samfylkingu 21 þingmanni, en Capacent Gallup gerir ráð fyrir 20 þingmönnum. Þá gerir Capacent Gallup ráð fyrir 17 þingmönnum Vinstri grænna, en Fréttablaðið spáir 16. Báðum ber saman um að Sjálfstæðisflokkurinn fái 15 þingmenn, Framsóknarflokkurinn sjö og Borgarahreyfingin fjóra. Ef kannanir þessa tveggja aðila fyrir síðustu kosningar eru skoðaðar kemur í ljós að Capacent Gallup var nær úrslitum kosninganna 2007 en könnun Fréttablaðsins. Sérstaklega ofmat Fréttablaðið, meira en Gallup, stöðu Sjálfstæðisflokksins. Þá vanmat Fréttablaðið meira en Gallup stöðu Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins. Hins vegar hafa verið gerðar breytingar á aðferðafræði Fréttablaðsins, síðan þá sem miða að því að draga úr ofmati á fylgi Sjálfstæðisflokksins. Bæði Fréttablaðið og Capacent vanmátu stöðu Framsóknarflokksins, Frjálslynda flokksins og Samfylkingar. Könnun Capacent Gallup sýndi að úrslit allra þriggja flokkanna yrðu um prósentustigi undir því sem varð í kosningunum. Fréttablaðið var hins vegar um tveimur prósentustigum frá úrslitum kosninga, utan Framsóknarflokks sem var vanmetið um 2,6 prósentustig.. Báðir aðilar ofmátu hins vegar Sjálfstæðisflokkinn og Vinstri græna. Fréttablaðið ofmat stöðu Sjálfstæðisflokksins um tæp sex prósentustig en eins og fyrr segir hafa verið gerðar breytingar til að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. Fréttablaðið ofmat Vinstri græn um tæp tvö prósentustig. Capacent Gallup ofmat Sjálfstæðisflokkinn um 2,3 prósentustig og Vinstri græn um tæp tvö prósentustig. Miðað við hve margir fyrrum kjósendur Sjálfstæðisflokksins segjast nú ætla að skila auðu eða ekki mæta á kjörstað getur þó verið að Sjálfstæðisflokkurinn sé ekki ofmetinn að þessu sinni. svanborg@frettabladid.is
Kosningar 2009 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira