Tuttugu vilja á þing fyrir Samfylkinguna í Reykjavík 2. mars 2009 09:33 Framboðsfrestur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem hefst mánudaginn 9. mars og lýkur laugardaginn 14. mars, rann út á laugardaginn. Alls bárust framboð frá 20 frambjóðendum. Kjörið fer fram á internetinu, en hefðbundinn kjörstaður verður í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar á Skólabrú við Austurvöll. Kosið verður í átta efstu sætin á framboðslistum Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur vegna Alþingiskosninga 2009. Eftirtaldir 20 frambjóðendur taka þátt í prófkjörinu: Anna Pála Sverrisdóttir formaður Ungra jafnaðarmanna sækist eftir 5. sæti Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir félags- og tryggingamálaráðherra stefnir á 4. sætið sem er 2. sætið á framboðslista í öðru hvoru kjördæminu. Björgvin Valur Guðmundsson leiðbeinandi sækist eftir 5. til 6. sæti Dofri Hermannsson varaborgarfulltrúi sækist eftir 5. til 6. sæti Helgi Hjörvar þingmaður sækist eftir 4. sæti Hörður J. Oddfríðarson áfengis- og vímuefnaráðgjafi og formaður Sundsambands Íslands sækist eftir einu af 8 efstu sætunum Ingibjörg Sólrún Gísladóttir þingmaður og formaður Samfylkingarinnar sækist eftir 2. sæti Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sækist eftir 1. sæti Jón Daníelsson blaðamaður og þýðandi sækist eftir einu af 8 efstu sætunum Jón Baldvin Hannibalsson fyrrv. formaður Alþýðuflokksins sækist eftir einu af 8 fyrstu sætunum, með fyrirvara um breytingar á kosningalögum Mörður Árnason íslenskufræðingur sækist eftir 4. sæti Pétur Tyrfingsson sálfræðingur sækist eftir einu af 8 fyrstu sætunum Sigríður Arnardóttir félags- og fjölmiðlafræðingur sækist eftir 5. til 6. sæti Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur og sagnfræðingur sækist eftir 3. til 5 sæti Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur sækist eftir 5. til 7. sæti Skúli Helgason stjórnmálafræðingur sækist eftir 4. sæti Steinunn Valdís Óskarsdóttir þingmaður býður sig fram í eitt af efstu sætunum Sverrir Jensson veðurfræðingur sækist eftir 4. til 8. sæti Valgerður Bjarnadóttir sviðsstjóri sækist eftir 1. til 4. sæti Össur Skarphéðinsson iðnaðar- og utanríkisráðherra sækist eftir 3. sæti Kosningar 2009 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fleiri fréttir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Sjá meira
Framboðsfrestur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem hefst mánudaginn 9. mars og lýkur laugardaginn 14. mars, rann út á laugardaginn. Alls bárust framboð frá 20 frambjóðendum. Kjörið fer fram á internetinu, en hefðbundinn kjörstaður verður í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar á Skólabrú við Austurvöll. Kosið verður í átta efstu sætin á framboðslistum Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur vegna Alþingiskosninga 2009. Eftirtaldir 20 frambjóðendur taka þátt í prófkjörinu: Anna Pála Sverrisdóttir formaður Ungra jafnaðarmanna sækist eftir 5. sæti Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir félags- og tryggingamálaráðherra stefnir á 4. sætið sem er 2. sætið á framboðslista í öðru hvoru kjördæminu. Björgvin Valur Guðmundsson leiðbeinandi sækist eftir 5. til 6. sæti Dofri Hermannsson varaborgarfulltrúi sækist eftir 5. til 6. sæti Helgi Hjörvar þingmaður sækist eftir 4. sæti Hörður J. Oddfríðarson áfengis- og vímuefnaráðgjafi og formaður Sundsambands Íslands sækist eftir einu af 8 efstu sætunum Ingibjörg Sólrún Gísladóttir þingmaður og formaður Samfylkingarinnar sækist eftir 2. sæti Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sækist eftir 1. sæti Jón Daníelsson blaðamaður og þýðandi sækist eftir einu af 8 efstu sætunum Jón Baldvin Hannibalsson fyrrv. formaður Alþýðuflokksins sækist eftir einu af 8 fyrstu sætunum, með fyrirvara um breytingar á kosningalögum Mörður Árnason íslenskufræðingur sækist eftir 4. sæti Pétur Tyrfingsson sálfræðingur sækist eftir einu af 8 fyrstu sætunum Sigríður Arnardóttir félags- og fjölmiðlafræðingur sækist eftir 5. til 6. sæti Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur og sagnfræðingur sækist eftir 3. til 5 sæti Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur sækist eftir 5. til 7. sæti Skúli Helgason stjórnmálafræðingur sækist eftir 4. sæti Steinunn Valdís Óskarsdóttir þingmaður býður sig fram í eitt af efstu sætunum Sverrir Jensson veðurfræðingur sækist eftir 4. til 8. sæti Valgerður Bjarnadóttir sviðsstjóri sækist eftir 1. til 4. sæti Össur Skarphéðinsson iðnaðar- og utanríkisráðherra sækist eftir 3. sæti
Kosningar 2009 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fleiri fréttir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Sjá meira