Hundrað ár frá fæðingu Matt Busby 26. maí 2009 16:00 Sir Alex og félagar reyna að verja Evróputitilinn annað kvöld NordicPhotos/GettyImages Stuðningsmenn Manchester United hafa haft margar ástæður til að fagna undanfarið og hvernig sem fer í úrslitaleiknum í meistaradeildinni á morgun, geta þeir leyft sér að halda daginn í dag hátíðlegan. Í dag eru nefnilega 100 ár frá fæðingu goðsagnarinnar Matt Busby sem þjálfaði liðið á árunum 1945-69 og stýrði því til Evrópumeistaratitilsins árið 1968. Það er ekki það eina, heldur eru líka nákvæmlega tíu ár í dag frá því Manchester United vann Evrópubikarinn á dramatískan hátt í Barcelona árið 1999 þegar liðið vann Bayern Munchen 2-1 í frægum úrslitaleik. Bobby Charlton, besti leikmaður Matt Busby hjá United á sínum tíma, er ekki frá því að örlögin hafi gripið í taumana þennan stóra dag í sögu félagsins fyrir tíu árum. "Ég er viss um að Busby var þarna í anda og sá hefur verið ánægður. matt var líka alltaf hrifinn af Alex Ferguson og starfi hans hjá félaginu. Það var Busby sem lagði grunninn að því sem Ferguson hefur síðan haldið áfram að byggja á. 1999 var ótrúleg leiktíð sem ég mun aldrei gleyma," sagði Charlton. United-menn munu eflaust óska eftir andlegri nærveru Matt Busby annað kvöld þegar þeir mæta Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Róm. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Stuðningsmenn Manchester United hafa haft margar ástæður til að fagna undanfarið og hvernig sem fer í úrslitaleiknum í meistaradeildinni á morgun, geta þeir leyft sér að halda daginn í dag hátíðlegan. Í dag eru nefnilega 100 ár frá fæðingu goðsagnarinnar Matt Busby sem þjálfaði liðið á árunum 1945-69 og stýrði því til Evrópumeistaratitilsins árið 1968. Það er ekki það eina, heldur eru líka nákvæmlega tíu ár í dag frá því Manchester United vann Evrópubikarinn á dramatískan hátt í Barcelona árið 1999 þegar liðið vann Bayern Munchen 2-1 í frægum úrslitaleik. Bobby Charlton, besti leikmaður Matt Busby hjá United á sínum tíma, er ekki frá því að örlögin hafi gripið í taumana þennan stóra dag í sögu félagsins fyrir tíu árum. "Ég er viss um að Busby var þarna í anda og sá hefur verið ánægður. matt var líka alltaf hrifinn af Alex Ferguson og starfi hans hjá félaginu. Það var Busby sem lagði grunninn að því sem Ferguson hefur síðan haldið áfram að byggja á. 1999 var ótrúleg leiktíð sem ég mun aldrei gleyma," sagði Charlton. United-menn munu eflaust óska eftir andlegri nærveru Matt Busby annað kvöld þegar þeir mæta Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Róm.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti