Hraunað yfir Britpoppið 6. janúar 2009 06:00 Kennir Cobain um uppgang britpoppsins Luke Haines er bitur og reiður. Luke Haines sem var aðal í hljómsveitunum Auteurs og Black Box Recorder fer ófögrum orðum um samtíðarmenn sína í breska poppinu í ævisögu sinni Bad Vibes: Britpop And My Part In Its Downfall, sem nýkomin er út. Oasis segir Luke vera „kærulausa blekkingu að norðan" og meðlimir Blur eru samkvæmt honum „venjulegar hermikrákur" sem fjölmiðlar blésu upp úr öllu valdi. Radiohead fær svo verstu meðferðina. Það listarokkband segir Luke vera „viðbjóðslega þungarokkshljómsveit". Söguskoðun Lukes er sú að með sjálfsmorði sínu hafi Kurt Cobain óvart komið Britpoppinu af stað. „Án snubbótts enda Nirvana hefði uppdiktuð barátta Oasis og Blur um fyrsta sæti smáskífulistans aldrei átt sér stað," skrifar Luke. „Kurt fór og skildi dyrnar eftir opnar." Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Luke Haines sem var aðal í hljómsveitunum Auteurs og Black Box Recorder fer ófögrum orðum um samtíðarmenn sína í breska poppinu í ævisögu sinni Bad Vibes: Britpop And My Part In Its Downfall, sem nýkomin er út. Oasis segir Luke vera „kærulausa blekkingu að norðan" og meðlimir Blur eru samkvæmt honum „venjulegar hermikrákur" sem fjölmiðlar blésu upp úr öllu valdi. Radiohead fær svo verstu meðferðina. Það listarokkband segir Luke vera „viðbjóðslega þungarokkshljómsveit". Söguskoðun Lukes er sú að með sjálfsmorði sínu hafi Kurt Cobain óvart komið Britpoppinu af stað. „Án snubbótts enda Nirvana hefði uppdiktuð barátta Oasis og Blur um fyrsta sæti smáskífulistans aldrei átt sér stað," skrifar Luke. „Kurt fór og skildi dyrnar eftir opnar."
Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira