Úrslit kvöldsins í VISA-bikarnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. júní 2009 21:11 Baldur Sigurðsson KR-ingur hér í baráttu við fyrrum KR-inginn, Sigurvin Ólafsson. Mynd/Anton Bikarmeistarar KR eru komnir í sextán liða úrslit VISA-bikars karla eftir torsóttan sigur á nágrönnum sínum í Gróttu í kvöld. Mörg af stóru félögunum lentu í basli í kvöld en flest klóruðu þau sig út úr þeim á endanum. Nema Fjölnir sem féll úr leik gegn HK en það kemur verulega á óvart þar sem Fjölnir hefur staðið sig ótrúlega í bikarnum síðustu ár. Frammistaða kvöldsins er þó klárlega Fylkismanna. Þeir lentu 0-3 undir gegn Stjörnunni en svöruðu því með sjö mörkum í röð og unnu 7-3. Ótrúleg frammistaða. Úrslit kvöldsins: Fjölnir-HK 0-2 - Þórður Birgisson, Brynjar Víðisson. Fylkir-Stjarnan 7-3 Albert Brynjar Ingason 2, Ingimundur Níels Óskarsson 2, Halldór Hilmisson, Andrés Jóhannesson, Þórir Hannesson - Þorvaldur Árnason, Ellert Hreinsson, Andri Sigurjónsson. Grindavík-ÍA 3-1Gilles Mbang Ondo 3 - Andri Júlíusson. Valur-Álftanes 3-0Ian Jeffs, Pétur Georg Markan, Atli Sveinn Þórarinsson. Carl-FH 0-3Hákon Hallfreðsson, Freyr Bjarnason, Hjörtur Logi Valgarðsson. Grótta-KR 0-2 Guðmundur Benediktsson, Óskar Örn Hauksson. Hvöt-Breiðablik 0-2- Guðmann Þórisson, Elfar Freyr Helgason. ÍBV-Víkingur R. 3-2 Chris Clements, Ingi Rafn Ingibergsson, Viðar Kjartansson - Knútur Jónsson, Daníel Hjaltason. Víðir-Þróttur 0-0 Framlenging í gangi. KA-Afturelding 3-1Norbert Farkas, David Ditstl 2 - Alexander Hafþórsson. Markaskorarar fengnir frá fótbolti.net. Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Bikarmeistarar KR eru komnir í sextán liða úrslit VISA-bikars karla eftir torsóttan sigur á nágrönnum sínum í Gróttu í kvöld. Mörg af stóru félögunum lentu í basli í kvöld en flest klóruðu þau sig út úr þeim á endanum. Nema Fjölnir sem féll úr leik gegn HK en það kemur verulega á óvart þar sem Fjölnir hefur staðið sig ótrúlega í bikarnum síðustu ár. Frammistaða kvöldsins er þó klárlega Fylkismanna. Þeir lentu 0-3 undir gegn Stjörnunni en svöruðu því með sjö mörkum í röð og unnu 7-3. Ótrúleg frammistaða. Úrslit kvöldsins: Fjölnir-HK 0-2 - Þórður Birgisson, Brynjar Víðisson. Fylkir-Stjarnan 7-3 Albert Brynjar Ingason 2, Ingimundur Níels Óskarsson 2, Halldór Hilmisson, Andrés Jóhannesson, Þórir Hannesson - Þorvaldur Árnason, Ellert Hreinsson, Andri Sigurjónsson. Grindavík-ÍA 3-1Gilles Mbang Ondo 3 - Andri Júlíusson. Valur-Álftanes 3-0Ian Jeffs, Pétur Georg Markan, Atli Sveinn Þórarinsson. Carl-FH 0-3Hákon Hallfreðsson, Freyr Bjarnason, Hjörtur Logi Valgarðsson. Grótta-KR 0-2 Guðmundur Benediktsson, Óskar Örn Hauksson. Hvöt-Breiðablik 0-2- Guðmann Þórisson, Elfar Freyr Helgason. ÍBV-Víkingur R. 3-2 Chris Clements, Ingi Rafn Ingibergsson, Viðar Kjartansson - Knútur Jónsson, Daníel Hjaltason. Víðir-Þróttur 0-0 Framlenging í gangi. KA-Afturelding 3-1Norbert Farkas, David Ditstl 2 - Alexander Hafþórsson. Markaskorarar fengnir frá fótbolti.net.
Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira