Úrslit kvöldsins í VISA-bikarnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. júní 2009 21:11 Baldur Sigurðsson KR-ingur hér í baráttu við fyrrum KR-inginn, Sigurvin Ólafsson. Mynd/Anton Bikarmeistarar KR eru komnir í sextán liða úrslit VISA-bikars karla eftir torsóttan sigur á nágrönnum sínum í Gróttu í kvöld. Mörg af stóru félögunum lentu í basli í kvöld en flest klóruðu þau sig út úr þeim á endanum. Nema Fjölnir sem féll úr leik gegn HK en það kemur verulega á óvart þar sem Fjölnir hefur staðið sig ótrúlega í bikarnum síðustu ár. Frammistaða kvöldsins er þó klárlega Fylkismanna. Þeir lentu 0-3 undir gegn Stjörnunni en svöruðu því með sjö mörkum í röð og unnu 7-3. Ótrúleg frammistaða. Úrslit kvöldsins: Fjölnir-HK 0-2 - Þórður Birgisson, Brynjar Víðisson. Fylkir-Stjarnan 7-3 Albert Brynjar Ingason 2, Ingimundur Níels Óskarsson 2, Halldór Hilmisson, Andrés Jóhannesson, Þórir Hannesson - Þorvaldur Árnason, Ellert Hreinsson, Andri Sigurjónsson. Grindavík-ÍA 3-1Gilles Mbang Ondo 3 - Andri Júlíusson. Valur-Álftanes 3-0Ian Jeffs, Pétur Georg Markan, Atli Sveinn Þórarinsson. Carl-FH 0-3Hákon Hallfreðsson, Freyr Bjarnason, Hjörtur Logi Valgarðsson. Grótta-KR 0-2 Guðmundur Benediktsson, Óskar Örn Hauksson. Hvöt-Breiðablik 0-2- Guðmann Þórisson, Elfar Freyr Helgason. ÍBV-Víkingur R. 3-2 Chris Clements, Ingi Rafn Ingibergsson, Viðar Kjartansson - Knútur Jónsson, Daníel Hjaltason. Víðir-Þróttur 0-0 Framlenging í gangi. KA-Afturelding 3-1Norbert Farkas, David Ditstl 2 - Alexander Hafþórsson. Markaskorarar fengnir frá fótbolti.net. Íslenski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Bikarmeistarar KR eru komnir í sextán liða úrslit VISA-bikars karla eftir torsóttan sigur á nágrönnum sínum í Gróttu í kvöld. Mörg af stóru félögunum lentu í basli í kvöld en flest klóruðu þau sig út úr þeim á endanum. Nema Fjölnir sem féll úr leik gegn HK en það kemur verulega á óvart þar sem Fjölnir hefur staðið sig ótrúlega í bikarnum síðustu ár. Frammistaða kvöldsins er þó klárlega Fylkismanna. Þeir lentu 0-3 undir gegn Stjörnunni en svöruðu því með sjö mörkum í röð og unnu 7-3. Ótrúleg frammistaða. Úrslit kvöldsins: Fjölnir-HK 0-2 - Þórður Birgisson, Brynjar Víðisson. Fylkir-Stjarnan 7-3 Albert Brynjar Ingason 2, Ingimundur Níels Óskarsson 2, Halldór Hilmisson, Andrés Jóhannesson, Þórir Hannesson - Þorvaldur Árnason, Ellert Hreinsson, Andri Sigurjónsson. Grindavík-ÍA 3-1Gilles Mbang Ondo 3 - Andri Júlíusson. Valur-Álftanes 3-0Ian Jeffs, Pétur Georg Markan, Atli Sveinn Þórarinsson. Carl-FH 0-3Hákon Hallfreðsson, Freyr Bjarnason, Hjörtur Logi Valgarðsson. Grótta-KR 0-2 Guðmundur Benediktsson, Óskar Örn Hauksson. Hvöt-Breiðablik 0-2- Guðmann Þórisson, Elfar Freyr Helgason. ÍBV-Víkingur R. 3-2 Chris Clements, Ingi Rafn Ingibergsson, Viðar Kjartansson - Knútur Jónsson, Daníel Hjaltason. Víðir-Þróttur 0-0 Framlenging í gangi. KA-Afturelding 3-1Norbert Farkas, David Ditstl 2 - Alexander Hafþórsson. Markaskorarar fengnir frá fótbolti.net.
Íslenski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira