Meistaradeildin: Úrslit og markaskorarar Ómar Þorgeirsson skrifar 21. október 2009 20:45 Þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld með átta leikjum í riðlum a til d. Ensku félögin Chelsea og Manchester United héldu sigurgöngu sinni áfram en Chelsea vann Atletico Madrid á heimavelli og United vann CSKA Moskva á útivelli. Stórleikur kvöldsins var hins vegar á Santiago Bernabeu-leikvanginum í Madrid þar sem AC Milan vann frækinn 2-3 sigur gegn Real Madrid í bráðskemmtilegum leik. A-riðill: Bordeaux-Bayern München 2-1 0-1 Michael Ciani, sjálfsmark (6.), Michael Ciani (29.), 2-1 Marc Planus (41.) Byrjunarlið Bordeaux: Carrasso, Ciani, Diarra, Fernando, Courcuff, Wendel, Plasil, Chalme, Planus, Tremoulinas, Chamakh. Byrjunarlið Bayern München: Butt, Van Buyten, Hamit, Altintop, Toni, Van Bommel, Klose, Lahm, Muller, Badstuber, Schweinsteiger, Tymoshchuk. Juventus-Maccabi Haifa 1-0 1-0 Giorgio Chiellini (47.) Byrjunarlið Juventus: Buffon, Chiellini, Felipe Melo, Cannavaro, Grosso, Zebina, Camoranesi, Trezeguet, Giovinco, Sissoko, Diego. Byrjunarlið Maccabi Haifa: Davidovitch, Teixeira, Boccoli, Culma, Dvalishvili, Masilela, Osman, Arbeitman, Keinan, Refaelov, Meshumar.B-riðill: CSKA Moskva-Manchester United 0-1 0-1 Antonio Valencia (86.). Byrjunarlið CSKA Moskva: Akinfeev, Semberas, Ignashevich, Berezutski, Dzagoev, Odiah, Krasic, Berezutski, Rahimic, Schennikov, Necid. Byrjunarlið Manchester United: Edwin van der Sar, Gary Neville, Rio Ferdinand, Anderson, Dimitar Berbatov, Vidic, Nani, Paul Scholes, Fabio, John O'Shea, Valencia. Wolfsburg-Beskiktas 0-0 - Byrjunarlið Wolfsburg: Benaglio, Schafer, Ricardo Costa, Josue, Dzeko, Misimovic, Hasebe, Madlung, Riether, Grafite, Gentner. Byrjunarlið Besiktas: Rustu Recber, Ibrahim Kas, Fink, Sivok, Nihat Kahveci, Bobo, Tello, Ekrem Dag, Ibrahim, Uzulmez, Ferrari, Ernst.C-riðill: Real Madrid-AC Milan 2-3 1-0 Raul Gonzalez (19.), 1-1 Andrea Pirlo (63.), 1-2 Alexandre Pato (66.), 2-2 Roysten Drethe (76.), 2-3 Alexandre Pato (87.) Byrjunarlið Real Madrid:Iker Casillas, Pepe, Sergio Ramos, Raul Gonzalez, Kaka, Lassana Diarra, Karim Benzema, Marcelo, Raul Albiol, Xabi Alonso, Esteban Granero. Byrjunarlið AC Milan: Dida, Alexandre Pato, Filippo Inzaghi, Clarence Seedorf, Alessandro Nesta, Gianluca Zambrotta, Andrea Pirlo, Massimo Ambrosini, Thiago Silva, Massimo Oddo, Ronaldinho. FC Zürich-Marseille 0-1 0-1 Gabriel Heinze (69.) Byrjunarlið FC Zürich: Leoni, Margairaz, Aegerter, Vonlanthen, Okonkwo, Alphonse, Sthel, Koch, Rochat, Gajic, Thinen. Byrjunarlið Marseille: Mandanda, Hilton, Cisse, Cheyrou, Lucho, Brandao, Niang, Mbia, Heinze, Bonnart, Valbuena.D-riðill: Porto-APOEL 2-1 0-1 Constantinos Charalambides (22.), 1-1 Hulk (33.), Hulk (48.) Byrjunarlið Porto: Helton, Bruno Alves, Raul Meireles, Falcao, Rdriguez, Mariano Gonzalez, Hulk, Fucile, Rolando, Alvaro Pereira, Fernando. Byrjunarlið APOEL: Chiotis, Grncarov, Charalambides, Kosowski, Broerse, Satsias, Elia, Helio Pinto, Nuno Morais, Mirosavljevic, Michail. Chelsea-Atletico Madrid 4-0 1-0 Salomon Kalou (41.), 2-0 Salomon Kalou (52.), 3-0 Frank Lampard (69.), 4-0 Luis Perea, sjálfsmark. Byrjunarlið Chelsea: Petr Cech, Branislav Ivanovic, Ashley Cole, Mikhael Essien, Franck Lampard, Michael Ballack, Deco, Salomon Kalou, John Terry, Juliano Belletti, Nicolas Anelka. Byrjunarlið Atletico Madrid: Sergio Asenjo, Antonio Lopez, Diego Forlan, Raul Garcia, Sergio Aguero, Oaulo Assuncao, Tomas Ujfalusi, Alvaro Dominguez, Simao, Lusi Perea, Cleber Santana. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld með átta leikjum í riðlum a til d. Ensku félögin Chelsea og Manchester United héldu sigurgöngu sinni áfram en Chelsea vann Atletico Madrid á heimavelli og United vann CSKA Moskva á útivelli. Stórleikur kvöldsins var hins vegar á Santiago Bernabeu-leikvanginum í Madrid þar sem AC Milan vann frækinn 2-3 sigur gegn Real Madrid í bráðskemmtilegum leik. A-riðill: Bordeaux-Bayern München 2-1 0-1 Michael Ciani, sjálfsmark (6.), Michael Ciani (29.), 2-1 Marc Planus (41.) Byrjunarlið Bordeaux: Carrasso, Ciani, Diarra, Fernando, Courcuff, Wendel, Plasil, Chalme, Planus, Tremoulinas, Chamakh. Byrjunarlið Bayern München: Butt, Van Buyten, Hamit, Altintop, Toni, Van Bommel, Klose, Lahm, Muller, Badstuber, Schweinsteiger, Tymoshchuk. Juventus-Maccabi Haifa 1-0 1-0 Giorgio Chiellini (47.) Byrjunarlið Juventus: Buffon, Chiellini, Felipe Melo, Cannavaro, Grosso, Zebina, Camoranesi, Trezeguet, Giovinco, Sissoko, Diego. Byrjunarlið Maccabi Haifa: Davidovitch, Teixeira, Boccoli, Culma, Dvalishvili, Masilela, Osman, Arbeitman, Keinan, Refaelov, Meshumar.B-riðill: CSKA Moskva-Manchester United 0-1 0-1 Antonio Valencia (86.). Byrjunarlið CSKA Moskva: Akinfeev, Semberas, Ignashevich, Berezutski, Dzagoev, Odiah, Krasic, Berezutski, Rahimic, Schennikov, Necid. Byrjunarlið Manchester United: Edwin van der Sar, Gary Neville, Rio Ferdinand, Anderson, Dimitar Berbatov, Vidic, Nani, Paul Scholes, Fabio, John O'Shea, Valencia. Wolfsburg-Beskiktas 0-0 - Byrjunarlið Wolfsburg: Benaglio, Schafer, Ricardo Costa, Josue, Dzeko, Misimovic, Hasebe, Madlung, Riether, Grafite, Gentner. Byrjunarlið Besiktas: Rustu Recber, Ibrahim Kas, Fink, Sivok, Nihat Kahveci, Bobo, Tello, Ekrem Dag, Ibrahim, Uzulmez, Ferrari, Ernst.C-riðill: Real Madrid-AC Milan 2-3 1-0 Raul Gonzalez (19.), 1-1 Andrea Pirlo (63.), 1-2 Alexandre Pato (66.), 2-2 Roysten Drethe (76.), 2-3 Alexandre Pato (87.) Byrjunarlið Real Madrid:Iker Casillas, Pepe, Sergio Ramos, Raul Gonzalez, Kaka, Lassana Diarra, Karim Benzema, Marcelo, Raul Albiol, Xabi Alonso, Esteban Granero. Byrjunarlið AC Milan: Dida, Alexandre Pato, Filippo Inzaghi, Clarence Seedorf, Alessandro Nesta, Gianluca Zambrotta, Andrea Pirlo, Massimo Ambrosini, Thiago Silva, Massimo Oddo, Ronaldinho. FC Zürich-Marseille 0-1 0-1 Gabriel Heinze (69.) Byrjunarlið FC Zürich: Leoni, Margairaz, Aegerter, Vonlanthen, Okonkwo, Alphonse, Sthel, Koch, Rochat, Gajic, Thinen. Byrjunarlið Marseille: Mandanda, Hilton, Cisse, Cheyrou, Lucho, Brandao, Niang, Mbia, Heinze, Bonnart, Valbuena.D-riðill: Porto-APOEL 2-1 0-1 Constantinos Charalambides (22.), 1-1 Hulk (33.), Hulk (48.) Byrjunarlið Porto: Helton, Bruno Alves, Raul Meireles, Falcao, Rdriguez, Mariano Gonzalez, Hulk, Fucile, Rolando, Alvaro Pereira, Fernando. Byrjunarlið APOEL: Chiotis, Grncarov, Charalambides, Kosowski, Broerse, Satsias, Elia, Helio Pinto, Nuno Morais, Mirosavljevic, Michail. Chelsea-Atletico Madrid 4-0 1-0 Salomon Kalou (41.), 2-0 Salomon Kalou (52.), 3-0 Frank Lampard (69.), 4-0 Luis Perea, sjálfsmark. Byrjunarlið Chelsea: Petr Cech, Branislav Ivanovic, Ashley Cole, Mikhael Essien, Franck Lampard, Michael Ballack, Deco, Salomon Kalou, John Terry, Juliano Belletti, Nicolas Anelka. Byrjunarlið Atletico Madrid: Sergio Asenjo, Antonio Lopez, Diego Forlan, Raul Garcia, Sergio Aguero, Oaulo Assuncao, Tomas Ujfalusi, Alvaro Dominguez, Simao, Lusi Perea, Cleber Santana.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti