Hagnaður Tiffany & Co eykst 24. mars 2008 12:51 Hálsmen frá Tiffany & Co. MYND/Tiffany & CO Skartgripafyrirtækið Tiffany & Co birti í dag hærri tölur um ársfjórðungshagnað en búist hafði verið við. Aukin sala utan Bandaríkjanna og sala í nýjum verslunum keðjunnar hjálpuðu við að draga úr áhrifum veiks efnahags sem hefur dregið úr eyðslu almennings. Samkvæmt frétt Reuters hækkuðu hlutabréf Tiffany & Co um meira en 11 prósent eftir að fyrirtækið sagðist einnig búast við aukinni sölu á mörkuðum utan Bandaríkjanna og Japan. Fyrir núverandi fjárhagsár segist fyrirtækið búast við að hluturinn hækki um 11-16 prósent upp í 2,75-2,85 dollara. Búist er við heildar söluaukningu um tíu prósent á árinu. Á síðustu 12 mánuðum var heildarsala fyrirtækisins 230 milljarðar íslenskra króna. Viðskipti Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Skartgripafyrirtækið Tiffany & Co birti í dag hærri tölur um ársfjórðungshagnað en búist hafði verið við. Aukin sala utan Bandaríkjanna og sala í nýjum verslunum keðjunnar hjálpuðu við að draga úr áhrifum veiks efnahags sem hefur dregið úr eyðslu almennings. Samkvæmt frétt Reuters hækkuðu hlutabréf Tiffany & Co um meira en 11 prósent eftir að fyrirtækið sagðist einnig búast við aukinni sölu á mörkuðum utan Bandaríkjanna og Japan. Fyrir núverandi fjárhagsár segist fyrirtækið búast við að hluturinn hækki um 11-16 prósent upp í 2,75-2,85 dollara. Búist er við heildar söluaukningu um tíu prósent á árinu. Á síðustu 12 mánuðum var heildarsala fyrirtækisins 230 milljarðar íslenskra króna.
Viðskipti Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira