Sigrún Brá Sverrisdóttir synti í 200 metra skriðsundi á EM í sundi í Eindhoven í morgun og var langt frá sínu besta.
Hún kom í mark á 2:07,14 mínútum sem er tveimur sekúndum lakari tími en hún synti á Smáþjóðaleikunum í fyrra. Hún varð í 39. sæti af þeim 41 keppanda sem kepptu í dag.
Sigrún Brá langt frá sinu besta
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

Átti Henderson að fá rautt spjald?
Enski boltinn


Löggan óskaði Hildigunni til hamingju
Handbolti

„Æfingu morgundagsins er aflýst“
Enski boltinn

„Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“
Körfubolti




