Farðu í rassgat, hreytti Frakklandsforseti út úr sér Óli Tynes skrifar 25. febrúar 2008 15:17 Nicolas Sarkozy á betri stundu en hann átti á landbúnaðarsýningunni. Enn einusinni tekur franska þjóðin andköf yfir forseta sínum. Nicolas Sarkozy missti stjórn á skapi sínu þegar hann heimsótti landbúnaðarsýningu í París um helgina. Ástæðan fyrir skapbresti ráðherrans var sú að maður sem hann hitti þar neitaði að taka í höndina á honum. "Þú saurgar mig þegar þú snertir mig," sagði hinn ókunnugi dóni. En það stóð ekki á svari hjá forsætisráðherranum; "Hypjaðu þig þá, pauvre con," hreytti hann út úr sér. Lauslega þýtt má segja að Sarkozy hafi sagt manninum að fara í rassgat. Í beinni þýðingu er hinsvegar verið að vísa í kynfæri kvenna. Slík ummæli gætu valdið slagsmálum í vissum hverfum í París. Stjórnarandstæðingar og fjölmiðlar urðu angdofa af hneykslan yfir klúryrðum forsetans. Sögðu að það sæmdi ekki manni í hans stöðu að viðhafa svona orðbragð. Stuðningsmenn forsetans komu honum hinsvegar til varnar. Til dæmis Michael Barnier, landbúnaðarráðherra. "Hann talaði við hann maður við mann," sagði Barnier. "Forsetinn er beinskeyttur maður og nútímalegur í svörum og hegðun." Erlent Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Enn einusinni tekur franska þjóðin andköf yfir forseta sínum. Nicolas Sarkozy missti stjórn á skapi sínu þegar hann heimsótti landbúnaðarsýningu í París um helgina. Ástæðan fyrir skapbresti ráðherrans var sú að maður sem hann hitti þar neitaði að taka í höndina á honum. "Þú saurgar mig þegar þú snertir mig," sagði hinn ókunnugi dóni. En það stóð ekki á svari hjá forsætisráðherranum; "Hypjaðu þig þá, pauvre con," hreytti hann út úr sér. Lauslega þýtt má segja að Sarkozy hafi sagt manninum að fara í rassgat. Í beinni þýðingu er hinsvegar verið að vísa í kynfæri kvenna. Slík ummæli gætu valdið slagsmálum í vissum hverfum í París. Stjórnarandstæðingar og fjölmiðlar urðu angdofa af hneykslan yfir klúryrðum forsetans. Sögðu að það sæmdi ekki manni í hans stöðu að viðhafa svona orðbragð. Stuðningsmenn forsetans komu honum hinsvegar til varnar. Til dæmis Michael Barnier, landbúnaðarráðherra. "Hann talaði við hann maður við mann," sagði Barnier. "Forsetinn er beinskeyttur maður og nútímalegur í svörum og hegðun."
Erlent Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira