Hópur af íslensku borðtennisfólki er nú í Kína þar sem það tekur þátt í móti sem fram fer í borginni Guangzhou. Mótið hefst í dag og stendur til 2. mars. Íslenska liðið leikur í 4. deild mótsins.
Karlaliðið var í æfingabúðum í Wuhan síðustu viku ásamt þjálfara sínum.
Karlar:
Daði Freyr Guðmundsson, Víkingi
Magnús K. Magnússon, Víkingi
Richard Magnason, Víkingi
Konur:
Fríður Rún Sigurðardóttir, KR
Guðrún Ragnhildur Sigurðardóttir, Víkingi
Þjálfari liðsins í ferðinni er Hu Dao Ben