Ronaldo vonast til að spila aftur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. febrúar 2008 16:06 Ronaldo á hækjunum í dag. Nordic Photos / AFP Brasilíumaðurinn Ronaldo segir að ferli sínum sé ekki lokið en hann gekkst undir aðgerð vegna alvarlegra meiðsla á hné nýverið. Þetta sagði hann á blaðamannafundi í París þar sem aðgerðin var gerð. Hann verður frá vegna meiðslanna í minnst níu mánuði. „Ég hef ekki ákveðið enn hvað ég ætla að gera en ég er tilbúinn í hvað sem er," sagði hann. „Mig langar til að halda áfram að spila ef ég hlusta á hjarta mitt. En líkaminn hefur verið að senda mér þau skilaboð að hann sé að þreytast og þurfi á hvíld að halda." Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann verður fyrir alvarlegum hnémeiðslum en margir óttast að hann eigi ekki afturkvæmt eftir þetta. „Ég veit að bataferlið verður mjög erfitt fyrir líkama og sál. En ef ég jafna mig og næ að spila aftur er það allt gott og blessað. Ef ekki þarf verður það mjög erfið ákvörðun en niðurstaðan engu að síður." Læknirinn sem framkvæmdi aðgerðina sagði að Ronaldo gæti ekki hlaupið næstu fimm mánuðina og gæti ekki æft í níu mánuði. Hann sagði þó að það gæti margt gerst á næstu þremur mánuðum og að endurkoma hans færi eftir því hversu vel gengi í endurhæfingu hans. Ítalski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Brasilíumaðurinn Ronaldo segir að ferli sínum sé ekki lokið en hann gekkst undir aðgerð vegna alvarlegra meiðsla á hné nýverið. Þetta sagði hann á blaðamannafundi í París þar sem aðgerðin var gerð. Hann verður frá vegna meiðslanna í minnst níu mánuði. „Ég hef ekki ákveðið enn hvað ég ætla að gera en ég er tilbúinn í hvað sem er," sagði hann. „Mig langar til að halda áfram að spila ef ég hlusta á hjarta mitt. En líkaminn hefur verið að senda mér þau skilaboð að hann sé að þreytast og þurfi á hvíld að halda." Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann verður fyrir alvarlegum hnémeiðslum en margir óttast að hann eigi ekki afturkvæmt eftir þetta. „Ég veit að bataferlið verður mjög erfitt fyrir líkama og sál. En ef ég jafna mig og næ að spila aftur er það allt gott og blessað. Ef ekki þarf verður það mjög erfið ákvörðun en niðurstaðan engu að síður." Læknirinn sem framkvæmdi aðgerðina sagði að Ronaldo gæti ekki hlaupið næstu fimm mánuðina og gæti ekki æft í níu mánuði. Hann sagði þó að það gæti margt gerst á næstu þremur mánuðum og að endurkoma hans færi eftir því hversu vel gengi í endurhæfingu hans.
Ítalski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira