Disney-risinn siglir gegnum niðursveifluna 6. febrúar 2008 09:02 Mikki Mús, ein af þekktustu fígúrum Disney. Hagnaður Disney-risans var umfram væntingar á fyrsta ársfjórðungi, sem lauk í enda janúar samkvæmt bókum afþreyingafyrirtækisins. Það skrifast á góða sölu á DVD-myndum á borð við „High School Musical" og fjölgun gesta í Disneyland- og Disneyworldgarðana. Hagnaður fyrirtækisins nam 1,25 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði 81 milljarðs íslenskra króna. Það jafngildir því að hagnaður á hlut hafi numið 63 sentum samanborið við 52 sent líkt og spár fjármálasérfræðinga hljóðaði upp á, að sögn Bloomberg-fréttaveitunnar. Þá námu tekjur 10,5 milljörðum dala á tímabilinu, sem er 9,1 prósents hækkun frá sama tíma í fyrra. Þetta er engu að síður 26 prósenta minni hagnaður en á sama tíma í fyrra. Robert Iger, forstjóri Disney, sem er annað stærsta afþreyingafyrirtæki Bandaríkjanna, segir sömuleiðis í samtali við Bloomberg, að afkoman skýrist sömuleiðis af sterku gengi evru Bandaríkjadal. Hann er hæstánægður með afkomuna og segist fullviss um að fyrirtækið muni koma vel út úr þeirri niðursveiflu sem spáð hafi verið í Bandaríkjunum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hagnaður Disney-risans var umfram væntingar á fyrsta ársfjórðungi, sem lauk í enda janúar samkvæmt bókum afþreyingafyrirtækisins. Það skrifast á góða sölu á DVD-myndum á borð við „High School Musical" og fjölgun gesta í Disneyland- og Disneyworldgarðana. Hagnaður fyrirtækisins nam 1,25 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði 81 milljarðs íslenskra króna. Það jafngildir því að hagnaður á hlut hafi numið 63 sentum samanborið við 52 sent líkt og spár fjármálasérfræðinga hljóðaði upp á, að sögn Bloomberg-fréttaveitunnar. Þá námu tekjur 10,5 milljörðum dala á tímabilinu, sem er 9,1 prósents hækkun frá sama tíma í fyrra. Þetta er engu að síður 26 prósenta minni hagnaður en á sama tíma í fyrra. Robert Iger, forstjóri Disney, sem er annað stærsta afþreyingafyrirtæki Bandaríkjanna, segir sömuleiðis í samtali við Bloomberg, að afkoman skýrist sömuleiðis af sterku gengi evru Bandaríkjadal. Hann er hæstánægður með afkomuna og segist fullviss um að fyrirtækið muni koma vel út úr þeirri niðursveiflu sem spáð hafi verið í Bandaríkjunum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira