Loeb bætir við forskotið

Heimsmeistarinn Sebastien Loeb hefur aukið forskot sitt í Monte Carlo rallinu í 56,6 sekúndur eftir annan keppnisdaginn. Félagi hans hjá Citroen, Dani Sordo, er í öðru sætinu en Finninn Mikko Hirvonen er í þriðja sætinu á Ford Focus.
Mest lesið


Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United
Enski boltinn



„Nálguðumst leikinn vitlaust“
Fótbolti



United niðurlægt í Malasíu
Enski boltinn

Læti fyrir leik í Póllandi
Fótbolti
