Samkvæmt Corriere dello Sport mun Inter frá Ítalíu við það að semja við íþróttavörurisann Nike um styrktarsamning upp á 7,3 milljarða króna.
Núverandi samningur félagsins við Nike rennur út eftir tæpt ár en samkvæmt nýja samningnum munu tekjur Inter aukast um 50% af samstarfinu.