Keisarinn biðlar til Mourinho 5. janúar 2008 21:45 Keisarinn er klár í Mourinho NordicPhotos/GettyImages "Keisarinn" Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segist muni taka Jose Mourinho opnum örmum hjá félaginu þegar Ottmar Hitzfeld hættir þjálfun í sumar. Bayern er talið einn fárra liða sem gætu komið til greina hjá Jose Mourinho, sem hefur í fórum sínum stórkostlega ferilskrá frá tíð sinni með Porto og Chelsea. Mourinho talar reyndar ekki þýsku og það þykir fyrirstaða - en ekki að mati Keisarans sem telur tungumálið ekki fyrirstöðu þegar góður maður er annars vegar. "Mourinho? Því ekki það? Hann myndi hafa allt sumarið til að fara í málaskóla," skrifaði Beckenbauer í dálki sínum í þýska dagblaðinu Bild. "Félagið okkar þarf stórt nafn í stjórastólinn. Mann sem er með reynslu, þekkingu og skilning á þýskri tungu." Svo skemmtilega vill til að Beckenbauer sjálfur er einmitt maður með slíka ferilskrá eftir að hafa unnið allt sem hægt er að vinna sem leikmaður og þjálfari með landsliðum og félagsliðum á glæsilegum ferli. Hinn 62 ára gamli höfðingi hefur þó ekki í hyggju að bjóða sig fram í starfið. "Eini maðurinn sem ég get útilokað í starfið er ég sjálfur. Við Karl-Heinz Rummenigge og Uli Hoeness munum teikna upp lista líklegra manna og stjórnin mun greiða atkvæði um þá," sagði Keisarinn. Þýski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
"Keisarinn" Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segist muni taka Jose Mourinho opnum örmum hjá félaginu þegar Ottmar Hitzfeld hættir þjálfun í sumar. Bayern er talið einn fárra liða sem gætu komið til greina hjá Jose Mourinho, sem hefur í fórum sínum stórkostlega ferilskrá frá tíð sinni með Porto og Chelsea. Mourinho talar reyndar ekki þýsku og það þykir fyrirstaða - en ekki að mati Keisarans sem telur tungumálið ekki fyrirstöðu þegar góður maður er annars vegar. "Mourinho? Því ekki það? Hann myndi hafa allt sumarið til að fara í málaskóla," skrifaði Beckenbauer í dálki sínum í þýska dagblaðinu Bild. "Félagið okkar þarf stórt nafn í stjórastólinn. Mann sem er með reynslu, þekkingu og skilning á þýskri tungu." Svo skemmtilega vill til að Beckenbauer sjálfur er einmitt maður með slíka ferilskrá eftir að hafa unnið allt sem hægt er að vinna sem leikmaður og þjálfari með landsliðum og félagsliðum á glæsilegum ferli. Hinn 62 ára gamli höfðingi hefur þó ekki í hyggju að bjóða sig fram í starfið. "Eini maðurinn sem ég get útilokað í starfið er ég sjálfur. Við Karl-Heinz Rummenigge og Uli Hoeness munum teikna upp lista líklegra manna og stjórnin mun greiða atkvæði um þá," sagði Keisarinn.
Þýski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira