Jólaþorpið á Thorsplani opnað 29. nóvember 2008 13:14 Jólaþorpið á Thorsplani í Hafnarfirði opnaði nú í dag. Ýmislegt í boði í þorpinu, handverk og hönnun, heimabakaðar kökur, sultur og annað góðgæti, handmáluð kerti og jólakúlur, dúkkuföt, myndlist, leirlist svo fátt eitt sé nefnt. Ljósin á trénu frá vinarbæ Hafnarfjarðar í Frederiksberg sem stendur í miðju þorpinu verða tendruð kl. 17.00. Karlakórinn Þrestir syngja, fulltrúi frá Frederiksberg flytur kveðju og tendrar ljósin á trénu og séra Gunnþór Ingason flytur hugvekju. Að því loknu munu Grýla og synir hennar slá upp jólaballi í þorpinu þar sem dansað verður í kringum jólatréð. Við Flensborgarhöfnina verður kveikt á jólatrénu frá vinarbænum Cuxhaven kl. 15.00. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur nokkur lög. Fulltrúi frá Cuxhaven flytur kveðju og tendrar ljósin á trénu. Börn frá leikskólanum Víðivöllum syngja og jólasveinar verða á vappi við höfnina. Kakó verður í boði á Kænunni Alla opnunardaga verður fjölbreytt skemmtidagskrá á sviði Jólaþorpsins. Þar koma fram landsþekktir listamenn og má nefna Ragga Bjarna, Pál Óskar og hljómsveitina Buff. Á sunnudögum verður slegið upp úti-jólaballi í þorpinu. Þá verður sungið og trallað, sagðar sögur og gengið í kringum jólatréð. Á Þorláksmessukvöld verða síðan stórtónleikar í samstarfi við ABC barnahjálp. Jólafréttir Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Sjá meira
Jólaþorpið á Thorsplani í Hafnarfirði opnaði nú í dag. Ýmislegt í boði í þorpinu, handverk og hönnun, heimabakaðar kökur, sultur og annað góðgæti, handmáluð kerti og jólakúlur, dúkkuföt, myndlist, leirlist svo fátt eitt sé nefnt. Ljósin á trénu frá vinarbæ Hafnarfjarðar í Frederiksberg sem stendur í miðju þorpinu verða tendruð kl. 17.00. Karlakórinn Þrestir syngja, fulltrúi frá Frederiksberg flytur kveðju og tendrar ljósin á trénu og séra Gunnþór Ingason flytur hugvekju. Að því loknu munu Grýla og synir hennar slá upp jólaballi í þorpinu þar sem dansað verður í kringum jólatréð. Við Flensborgarhöfnina verður kveikt á jólatrénu frá vinarbænum Cuxhaven kl. 15.00. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur nokkur lög. Fulltrúi frá Cuxhaven flytur kveðju og tendrar ljósin á trénu. Börn frá leikskólanum Víðivöllum syngja og jólasveinar verða á vappi við höfnina. Kakó verður í boði á Kænunni Alla opnunardaga verður fjölbreytt skemmtidagskrá á sviði Jólaþorpsins. Þar koma fram landsþekktir listamenn og má nefna Ragga Bjarna, Pál Óskar og hljómsveitina Buff. Á sunnudögum verður slegið upp úti-jólaballi í þorpinu. Þá verður sungið og trallað, sagðar sögur og gengið í kringum jólatréð. Á Þorláksmessukvöld verða síðan stórtónleikar í samstarfi við ABC barnahjálp.
Jólafréttir Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Sjá meira