Frings ekki valinn í þýska landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. nóvember 2008 17:19 Torsten Frings í leik með Werder Bremen. Nordic Photos / Getty Images Torsten Frings var ekki valinn í þýska landsliðið sem mætir Englandi í vináttulandsleik á miðvikudaginn kemur. Frings gagnrýndi Joachim Löw landsliðsþjálfara eftir að hann var settur út úr byrjunarliðinu í tveimur síðustu landsleikjum Þýskalands. Þeir hittust svo í síðustu viku eftir að Frings baðst afsökunar á ummælum sínum. Þýska knattspyrnusambandið sagði að það hefði verið fyrirfram ákveðið að Frings yrði ekki valinn í landsliðið fyrir þennan leik og að hann hafi vitað af því. Michael Ballack gagnrýndi Löw einnig fyrir framkomu hans gagnvart Frings en hann hefur einnig beðist afsökunar á þeim ummælum. Hann á við meiðsli að stríða og verður ekki með af þeim sökum. Fleiri fastamenn eru fjarverandi, svo sem Marcell Jensen, Christian Pander, Philipp Lahm og Clemens Fritz. Landsliðshópur Þjóðverja: Markverðir: Rene Adler (Bayer Leverkusen) Tim Wiese (Werder Bremen)Varnarmenn: Marvin Compper (Hoffenheim) Arne Friedrich (Hertha Berlin) Andreas Hinkel (Celtic) Per Mertesacker (Werder Bremen) Marcel Schäfer (Wolfsburg) Serdar Tasci (Stuttgart) Heiko Westermann (Schalke)Miðvallarleikmenn: Thomas Hitzlsperger (Stuttgart) Jermaine Jones (Schalke) Marko Marin (Borussia Mönchengladbach) Simon Rolfes (Bayer Leverkusen) Bastian Schweinsteiger (Bayern München) Piotr Trochowski (Hamburg) Tobias Weis (Hoffenheim)Framherjar: Mario Gomez (Stuttgart) Patrick Helmes (Bayer Leverkusen) Miroslav Klose (Bayern München) Lukas Podolski (Bayern München) Þýski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Sjá meira
Torsten Frings var ekki valinn í þýska landsliðið sem mætir Englandi í vináttulandsleik á miðvikudaginn kemur. Frings gagnrýndi Joachim Löw landsliðsþjálfara eftir að hann var settur út úr byrjunarliðinu í tveimur síðustu landsleikjum Þýskalands. Þeir hittust svo í síðustu viku eftir að Frings baðst afsökunar á ummælum sínum. Þýska knattspyrnusambandið sagði að það hefði verið fyrirfram ákveðið að Frings yrði ekki valinn í landsliðið fyrir þennan leik og að hann hafi vitað af því. Michael Ballack gagnrýndi Löw einnig fyrir framkomu hans gagnvart Frings en hann hefur einnig beðist afsökunar á þeim ummælum. Hann á við meiðsli að stríða og verður ekki með af þeim sökum. Fleiri fastamenn eru fjarverandi, svo sem Marcell Jensen, Christian Pander, Philipp Lahm og Clemens Fritz. Landsliðshópur Þjóðverja: Markverðir: Rene Adler (Bayer Leverkusen) Tim Wiese (Werder Bremen)Varnarmenn: Marvin Compper (Hoffenheim) Arne Friedrich (Hertha Berlin) Andreas Hinkel (Celtic) Per Mertesacker (Werder Bremen) Marcel Schäfer (Wolfsburg) Serdar Tasci (Stuttgart) Heiko Westermann (Schalke)Miðvallarleikmenn: Thomas Hitzlsperger (Stuttgart) Jermaine Jones (Schalke) Marko Marin (Borussia Mönchengladbach) Simon Rolfes (Bayer Leverkusen) Bastian Schweinsteiger (Bayern München) Piotr Trochowski (Hamburg) Tobias Weis (Hoffenheim)Framherjar: Mario Gomez (Stuttgart) Patrick Helmes (Bayer Leverkusen) Miroslav Klose (Bayern München) Lukas Podolski (Bayern München)
Þýski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Sjá meira