Þótt Afganistn sé ennþá stríðshrjáð land gengur lífið að mörgu leyti sinn vanagang. Fólk þarf að kaupa sér í matinn og fólk þarf að kaupa sér ný föt. Stundum getur náttúrlega verið erfitt að velja, þegar úrvalið er mikið.
Erfitt að velja í Afganistan
