Spila án Plants 29. október 2008 04:45 Endurkoman fræga Robert Plant og Jimmy Page í O2-höllinni í London í fyrra. Nordichotos/Getty Rokksveitin Led Zeppelin er á leið í tónleikaferð en söngvarinn Robert Plant verður ekki með í för. Bassaleikarinn John Paul Jones sagði í samtali við BBC að Plant hafi ákveðið að fara ekki með og nýs söngvara væri nú leitað. Eftirlifandi meðlimir Led Zeppelin komu sem kunnugt er aftur saman á stórtónleikum í O2-höllinni í London í desember í fyrra. Eftir það hafa sögusagnir verið á kreiki um að hljómsveitin myndi halda í tónleikaferðalag. Jason Bonham, sonur trommarans sáluga, Johns Bonham, spilaði með sveitinni á þeim tónleikum og verður með áfram. Þeir Jones, Bonham yngri og gítarleikarinn Jimmy Page eru ákveðnir í að sá söngvari sem fer með þeim í reisuna verði ekki eins og hann. „Þetta verður að passa. Það er tilgangslaust að leita bara að öðrum Robert," segir Jones. Ekki hefur fengist upplýst hvenær umrætt tónleikaferðalag er fyrirhugað. Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Rokksveitin Led Zeppelin er á leið í tónleikaferð en söngvarinn Robert Plant verður ekki með í för. Bassaleikarinn John Paul Jones sagði í samtali við BBC að Plant hafi ákveðið að fara ekki með og nýs söngvara væri nú leitað. Eftirlifandi meðlimir Led Zeppelin komu sem kunnugt er aftur saman á stórtónleikum í O2-höllinni í London í desember í fyrra. Eftir það hafa sögusagnir verið á kreiki um að hljómsveitin myndi halda í tónleikaferðalag. Jason Bonham, sonur trommarans sáluga, Johns Bonham, spilaði með sveitinni á þeim tónleikum og verður með áfram. Þeir Jones, Bonham yngri og gítarleikarinn Jimmy Page eru ákveðnir í að sá söngvari sem fer með þeim í reisuna verði ekki eins og hann. „Þetta verður að passa. Það er tilgangslaust að leita bara að öðrum Robert," segir Jones. Ekki hefur fengist upplýst hvenær umrætt tónleikaferðalag er fyrirhugað.
Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira