Seðlabankinn kaupir Hróarskeldubanka 25. ágúst 2008 09:12 Danski seðlabankinn mun leiða hóp annarra danskra fjármálafyrirtækja í kaupum á Roskilde Bank. Ástæðan er sú að annar kaupandi fannst ekki að bankanum, sem hefur rambað á barmi gjaldþrots eftir gengisfall á hlutabréfamörkuðum og mikilla afskrifta á fasteignalánum. Kaupverð nemur 4,5 milljörðum danskra króna, jafnvirði 72,7 milljarða íslenskra auk þess sem kaupendur taka til sín skuldir Roskilde Bank upp á 37,3 milljarða danskra króna, að sögn Bloomberg-fréttaveitunnar. Lokað hefur verið viðskipti með hlutabréf í Roskilde Bank, sem skráð eru í OMX-kauphöllina í Kaupmannahöfn auk þess sem skrúfað hefur verið með skuldabréfaviðskipti bankans í Noregi og Írlandi. Þau hafa fallið um 75 prósent það sem af er árs. Roskilde Bank hefur afskrifa gríðarháar fjárhæðir úr bókum sínum vegna afskrifta á fasteignalánum, sem hefur valdið því að tap bankans hljóðar upp á einn milljarð króna, jafnvirði sextán milljarða íslenskra króna, á fyrri helmingi árs. Seðlabankinn hefur áður boðið Roskilde Bank að sækja sér ótakmarkað lánsfé úr hirslum hans til að bæta í brunnar bækurnar. Þá höfðu samtök danskra banka og fjármálafyrirtækja gert Roskilde Bank kleift að sækja sér sé til að vega upp á móti tapi upp á 750 milljónir danskra króna. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Danski seðlabankinn mun leiða hóp annarra danskra fjármálafyrirtækja í kaupum á Roskilde Bank. Ástæðan er sú að annar kaupandi fannst ekki að bankanum, sem hefur rambað á barmi gjaldþrots eftir gengisfall á hlutabréfamörkuðum og mikilla afskrifta á fasteignalánum. Kaupverð nemur 4,5 milljörðum danskra króna, jafnvirði 72,7 milljarða íslenskra auk þess sem kaupendur taka til sín skuldir Roskilde Bank upp á 37,3 milljarða danskra króna, að sögn Bloomberg-fréttaveitunnar. Lokað hefur verið viðskipti með hlutabréf í Roskilde Bank, sem skráð eru í OMX-kauphöllina í Kaupmannahöfn auk þess sem skrúfað hefur verið með skuldabréfaviðskipti bankans í Noregi og Írlandi. Þau hafa fallið um 75 prósent það sem af er árs. Roskilde Bank hefur afskrifa gríðarháar fjárhæðir úr bókum sínum vegna afskrifta á fasteignalánum, sem hefur valdið því að tap bankans hljóðar upp á einn milljarð króna, jafnvirði sextán milljarða íslenskra króna, á fyrri helmingi árs. Seðlabankinn hefur áður boðið Roskilde Bank að sækja sér ótakmarkað lánsfé úr hirslum hans til að bæta í brunnar bækurnar. Þá höfðu samtök danskra banka og fjármálafyrirtækja gert Roskilde Bank kleift að sækja sér sé til að vega upp á móti tapi upp á 750 milljónir danskra króna.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira