Seðlabankinn kaupir Hróarskeldubanka 25. ágúst 2008 09:12 Danski seðlabankinn mun leiða hóp annarra danskra fjármálafyrirtækja í kaupum á Roskilde Bank. Ástæðan er sú að annar kaupandi fannst ekki að bankanum, sem hefur rambað á barmi gjaldþrots eftir gengisfall á hlutabréfamörkuðum og mikilla afskrifta á fasteignalánum. Kaupverð nemur 4,5 milljörðum danskra króna, jafnvirði 72,7 milljarða íslenskra auk þess sem kaupendur taka til sín skuldir Roskilde Bank upp á 37,3 milljarða danskra króna, að sögn Bloomberg-fréttaveitunnar. Lokað hefur verið viðskipti með hlutabréf í Roskilde Bank, sem skráð eru í OMX-kauphöllina í Kaupmannahöfn auk þess sem skrúfað hefur verið með skuldabréfaviðskipti bankans í Noregi og Írlandi. Þau hafa fallið um 75 prósent það sem af er árs. Roskilde Bank hefur afskrifa gríðarháar fjárhæðir úr bókum sínum vegna afskrifta á fasteignalánum, sem hefur valdið því að tap bankans hljóðar upp á einn milljarð króna, jafnvirði sextán milljarða íslenskra króna, á fyrri helmingi árs. Seðlabankinn hefur áður boðið Roskilde Bank að sækja sér ótakmarkað lánsfé úr hirslum hans til að bæta í brunnar bækurnar. Þá höfðu samtök danskra banka og fjármálafyrirtækja gert Roskilde Bank kleift að sækja sér sé til að vega upp á móti tapi upp á 750 milljónir danskra króna. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Danski seðlabankinn mun leiða hóp annarra danskra fjármálafyrirtækja í kaupum á Roskilde Bank. Ástæðan er sú að annar kaupandi fannst ekki að bankanum, sem hefur rambað á barmi gjaldþrots eftir gengisfall á hlutabréfamörkuðum og mikilla afskrifta á fasteignalánum. Kaupverð nemur 4,5 milljörðum danskra króna, jafnvirði 72,7 milljarða íslenskra auk þess sem kaupendur taka til sín skuldir Roskilde Bank upp á 37,3 milljarða danskra króna, að sögn Bloomberg-fréttaveitunnar. Lokað hefur verið viðskipti með hlutabréf í Roskilde Bank, sem skráð eru í OMX-kauphöllina í Kaupmannahöfn auk þess sem skrúfað hefur verið með skuldabréfaviðskipti bankans í Noregi og Írlandi. Þau hafa fallið um 75 prósent það sem af er árs. Roskilde Bank hefur afskrifa gríðarháar fjárhæðir úr bókum sínum vegna afskrifta á fasteignalánum, sem hefur valdið því að tap bankans hljóðar upp á einn milljarð króna, jafnvirði sextán milljarða íslenskra króna, á fyrri helmingi árs. Seðlabankinn hefur áður boðið Roskilde Bank að sækja sér ótakmarkað lánsfé úr hirslum hans til að bæta í brunnar bækurnar. Þá höfðu samtök danskra banka og fjármálafyrirtækja gert Roskilde Bank kleift að sækja sér sé til að vega upp á móti tapi upp á 750 milljónir danskra króna.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira