ICELAND AIRWAVES: DAGUR 3 Sænsk fjölskylda snýr hausum 17. október 2008 05:00 Johan T. Karlsson í Familjen Á Tunglið er vissara að mæta í léttum klæðnaði sem þolir bleytu í kvöld. Gestir geta nefnilega átt von á þéttri svitakeyrslu fram undir morgun. Hryggjarstykki kvöldsins eru tónleikar sænsku rafpoppsveitarinnar Familjen. Sveitin hefur verið vinsæl upp á síðkastið með titillag fyrstu plötu sinnar, „Det snurrar i min skalle“ („Það hringsnýst allt í höfðinu á mér“). Bandið er Johan T Karlsson og hann hefur vin sinn með á sviði til að tryggja hámarksstuð. Johan syngur öll lögin sín á sænsku. Tónlistin er geysihresst rafstuðspopp, melódískt og nútímalegt, jákvætt og ferskt. Familjen fer á svið kl. 22.15. Kvöldið hefst á BB & Blake kl. 20, en síðastur á svið er danski stuðboltinn Kasper Björke. Þarna á milli spila Bloodgroup, Nordpolen frá Svíþjóð, Familjen, Gus Gus með læfsett, Þjóðverjinn Michael Mayer og dj-sett frá enska stuðbandinu Simian Mobile Disco. Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Á Tunglið er vissara að mæta í léttum klæðnaði sem þolir bleytu í kvöld. Gestir geta nefnilega átt von á þéttri svitakeyrslu fram undir morgun. Hryggjarstykki kvöldsins eru tónleikar sænsku rafpoppsveitarinnar Familjen. Sveitin hefur verið vinsæl upp á síðkastið með titillag fyrstu plötu sinnar, „Det snurrar i min skalle“ („Það hringsnýst allt í höfðinu á mér“). Bandið er Johan T Karlsson og hann hefur vin sinn með á sviði til að tryggja hámarksstuð. Johan syngur öll lögin sín á sænsku. Tónlistin er geysihresst rafstuðspopp, melódískt og nútímalegt, jákvætt og ferskt. Familjen fer á svið kl. 22.15. Kvöldið hefst á BB & Blake kl. 20, en síðastur á svið er danski stuðboltinn Kasper Björke. Þarna á milli spila Bloodgroup, Nordpolen frá Svíþjóð, Familjen, Gus Gus með læfsett, Þjóðverjinn Michael Mayer og dj-sett frá enska stuðbandinu Simian Mobile Disco.
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira