Í dag var kynntur endanlegur leikmannahópur Íslands fyrir leikinn gegn Slóveníu á morgun.
Markvörðurinn María Ágústsdóttir úr KR dettur úr hópnum og einnig Berglind Björg Þorvaldsdóttir úr Breiðabliki og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir úr Stjörnunni.
Sigurður Ragnar Eyjólfsson er með nítján leikmenn í hópnum en óvíst er hvort Dóra Stefánsdóttir verði leikfær á morgun.
Hér að neðan má sjá hópinn:
Markverðir:
Þóra B. Helgadóttir, Anderlecht
Sandra Sigurðardóttir, Stjarnan
Aðrir leikmenn:
Katrín Jónsdóttir, Valur
Edda Garðarsdóttir, KR
Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, KR
Margrét Lára Viðarsdóttir, Valur
Dóra María Lárusdóttir, Valur
Dóra Stefánsdóttir, Malmö
Hólmfríður Magnúsdóttir, KR
Erla Steina Arnardóttir, Kristianstad
Ásta Árnadóttir, Valur
Greta Mjöll Samúelsdóttir, Breiðablik
Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, KR
Katrín Ómarsdóttir, KR
Embla Grétardóttir, KR
Sara Björk Gunnarsdóttir, Haukar
Sif Atladóttir, Valur
Rakel Hönnudóttir, Þór/KA
Pála M. Einarsdóttir, Valur