Þá er komið að lokum Iceland Airwaves hátíðarinnar enn eitt árið. Seinustu tónleikarnir verða í kvöld á Nasa.
Húsið opnar klukkan 21:00 og er dagkráin svohljóðandi:
21:00 - Fjallabræður
21:30 - Dr.Spock
22:15 - Boys In Band
23:00 - Retro Stefson
00:00 - DJ Margeir og Sinfónían stjórnað af Samúel Samúelssyni.