Naumur sigur Sharapovu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. maí 2008 11:39 Maria Sharapova er einbeitt á svip. Nordic Photos / AFP Evgeniya Rodina, nítján ára rússnesk stúlka, komst nálægt því að slá Mariu Sharapovu úr leik í fyrstu umferð opna franska meistaramótsins í tennis. Viðureignin var æsispennandi en Sharapova vann að lokum 8-6 sigur í bráðabana í oddalotunni. Rodina er lítið þekkt en Sharapova er talin vera sterkasti keppandi heims í einliðaflokki kvenna eftir að Justine Henin lagði tennisspaðann á hilluna fyrr í mánuðinum. Sharapova vann fyrsta settið auðveldlega, 6-1, en tapaði strax fyrstu lotunni í öðru settinu. Þar með var ljóst að Rodina ætlaði ekki að gefast upp svo auðveldlega og vann annað settið, 6-3. Þriðja settið var æsispennandi en báðar unnu þær sínar uppgjafarlotur og þar sem Rodina byrjaði að gefa upp komst hún í 6-5 forystu og fékk þar með tækifæri til að vinna einhvern óvæntasta sigur á opna franska meistaramótinu undanfarin ár. En Sharapova svaraði um hæl og jafnaði metin í 6-6. Ólíkt öðrum stórmótum í tennis ráðast úrslitin ekki í oddalotu á opna franska meistaramótinu í tennis heldur er spilað þar til annar keppandinn nær tveggja stiga forystu í oddasettinu. En þegar þarna var komið vann Sharapova loksins lotu af Rodina þegar sú síðarnefnda átti uppgjöf. Sharapova hefur unnið öll risamótin í tennis, nema opna franska meistaramótið. Nú síðast vann hún opna ástralska meistarmótið í janúar síðastliðnum og var í efsta sæti styrkleikalista mótsins í Frakklandi - sem þýðir að hún var fyrirfram talinn sterkasti keppandi mótsins. Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Evgeniya Rodina, nítján ára rússnesk stúlka, komst nálægt því að slá Mariu Sharapovu úr leik í fyrstu umferð opna franska meistaramótsins í tennis. Viðureignin var æsispennandi en Sharapova vann að lokum 8-6 sigur í bráðabana í oddalotunni. Rodina er lítið þekkt en Sharapova er talin vera sterkasti keppandi heims í einliðaflokki kvenna eftir að Justine Henin lagði tennisspaðann á hilluna fyrr í mánuðinum. Sharapova vann fyrsta settið auðveldlega, 6-1, en tapaði strax fyrstu lotunni í öðru settinu. Þar með var ljóst að Rodina ætlaði ekki að gefast upp svo auðveldlega og vann annað settið, 6-3. Þriðja settið var æsispennandi en báðar unnu þær sínar uppgjafarlotur og þar sem Rodina byrjaði að gefa upp komst hún í 6-5 forystu og fékk þar með tækifæri til að vinna einhvern óvæntasta sigur á opna franska meistaramótinu undanfarin ár. En Sharapova svaraði um hæl og jafnaði metin í 6-6. Ólíkt öðrum stórmótum í tennis ráðast úrslitin ekki í oddalotu á opna franska meistaramótinu í tennis heldur er spilað þar til annar keppandinn nær tveggja stiga forystu í oddasettinu. En þegar þarna var komið vann Sharapova loksins lotu af Rodina þegar sú síðarnefnda átti uppgjöf. Sharapova hefur unnið öll risamótin í tennis, nema opna franska meistaramótið. Nú síðast vann hún opna ástralska meistarmótið í janúar síðastliðnum og var í efsta sæti styrkleikalista mótsins í Frakklandi - sem þýðir að hún var fyrirfram talinn sterkasti keppandi mótsins.
Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira