Tilraunakennt popp 5. desember 2008 06:00 Sindri hefur gefið út plötuna Clangour undir nafninu Sin Fang Bous. fréttablaðið/arnþór Sin Fang Bous, öðru nafni Sindri Már Sigfússon, úr hljómsveitinni Seabear, gefur í dag út sína fyrstu plötu sem nefnist Clangour. Upptökur stóðu yfir með hléum í um það bil eitt ár. „Þetta var allt tekið upp í hálfgerðum lotum inni á milli annarra verkefna. Mestur tíminn fór í eftirvinnslu og klippingar og þannig. Ég tók líka upp rosalega marga söngva fyrir flest lögin,“ segir Sindri. Hann játar að platan sé tilraunakennd, en það segi þó ekki alla söguna. „Hún er hálfgert popp í grunninn. Það er mikið af lögum sem eru ólík hvert öðru.“ Bæði Seabear og Sin Fang Bous eru á útgáfusamningi hjá þýska fyrirtækinu Morr Music. „Ég nefndi þetta við eigandann þegar við vorum á fundi. Svo sendi ég honum þetta og þeir vildu endilega gefa þetta út, sem er mjög fínt.“ Engir útgáfutónleikar eru fyrirhugaðir hérlendis á árinu en á næsta ári hefur Sindri sett stefnuna á tónleikahald erlendis. - fb Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Nígerskt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Sin Fang Bous, öðru nafni Sindri Már Sigfússon, úr hljómsveitinni Seabear, gefur í dag út sína fyrstu plötu sem nefnist Clangour. Upptökur stóðu yfir með hléum í um það bil eitt ár. „Þetta var allt tekið upp í hálfgerðum lotum inni á milli annarra verkefna. Mestur tíminn fór í eftirvinnslu og klippingar og þannig. Ég tók líka upp rosalega marga söngva fyrir flest lögin,“ segir Sindri. Hann játar að platan sé tilraunakennd, en það segi þó ekki alla söguna. „Hún er hálfgert popp í grunninn. Það er mikið af lögum sem eru ólík hvert öðru.“ Bæði Seabear og Sin Fang Bous eru á útgáfusamningi hjá þýska fyrirtækinu Morr Music. „Ég nefndi þetta við eigandann þegar við vorum á fundi. Svo sendi ég honum þetta og þeir vildu endilega gefa þetta út, sem er mjög fínt.“ Engir útgáfutónleikar eru fyrirhugaðir hérlendis á árinu en á næsta ári hefur Sindri sett stefnuna á tónleikahald erlendis. - fb
Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Nígerskt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira